Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 42
412 Jón Helgason: Nóv.—Des. kærleika Guðs, heldur einnig opinberun lieilagleika lians. Bæði í orði sínu og breytni sinni opinberar hann beilagleika Guðs. Oss skilst það til fulls, að eins og kær- leikur og heilagleiki fara saman í lífi Jesú, svo bljóti J)að og að fara saman bjá þeim Guði, sem hann opin- berar oss. Þetta þarf sizt að koma flatt upp á oss. Það liggur beinlínis í eðli kærleikans að vera beilagur. Kær- leSkur, sem ekk’j væri jafnframt heilagur kærleikur, væri enginn sannur kærleikur. Eins og enginn getur mælt ljós- og' bitamagn sólar- innar, eins fær enginn lýst Guði til fulls. Fullkomleikar lians eru óendanlega margir, annars væri bann ekki sjálfur óendanlegur. Vér þekkjum fæsta af þessum full- komleikum. En þegar Jesús leggur megináliersluna á kærleikann og beilagleikann, eða liinn lieilaga kærleika, þá gerir hann það fyrir þá sök, að þar er sá af fullkom- leikum Guðs, sem ávalt skiftir sálu vora mestu. Því að sá sem i trúnni liefir böndlað Guð sem lieilagan kær- leika, liann á það Ijós yfir lífsbraut sinni sem nægir, með því að alt annað sem Iijarta mannsins þráir í fari föð- urins himneska, bvort lieldur ég nefni almætti, alvizku, alnálægð, réttlæti eða trúfesti, það leiðir að sjálfsögðu af því, að bér er um guðdómlegan heilagan kærleika að ræða, sem af því að bann er guðdómlegur, blýtur líka að bafa alla þessa nýnefndu fullkomleika til að bera. Það leiðir af sjálfu sér, að guðdómlegur kærleikur lilýt- ur og að vera almáttugur, alvitur, alnálægur, réttlátur, trúfastur o. s. frv. En um leið og Jesús opinberar oss Guð sem heilagan kærleika, befir bann líka opinberað oss, hvílíkir vér sjálfir erum. Með því að sýna oss heilagan kærleika föðurins bimneska í kærleikslífi sínu, ])á befir hann einnig brugðið upp ljósi yfir vort eigið lif, svo að það fær sízt dulist oss, hve voðalega áfátt sjálfum oss er í lwerri grein. Mynd Jesú, hin heilaga breina, verður þungur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.