Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 47
Kirkjuritið. Hjartablað trúar vorrar. 417 við Jesúm Ivrist, hve mikil freisting, sem mér hefði verið lil þess er ég' ilmgaði liina undursamlegu mynd Jesú i guðspjöllunum. Þegar ég því tala um guðdóm Krists, þá er ég þar i virðulegum lióp hinna lielgu rithöfunda Nýja testamentisins, sem allir tala meira og' minna ský- laus orð einmitt í þá átt. Alveg hein ummæli þar sem Jesús ótvírætt er nefndur „Guð“ finnast að vísu aðeins á 5 stöðum, og tveimur þeirra þó vafasömum. En þótt svo reyndist, að ekki mætti hyggja á neinum þessara staða (sem vitanlega nær ekki neinni átt), þá er tal vort um guðdóm Krists ekki með þvi dæmt óréttmætt. Meira að segja hefði kirkjan all að einu orðið að halda fram algerri sérstöðu Jesú sem guðdómlegs manns. Vér gel- um leilt þessa trúarstaðreynd út af fjölda orða og' atvika i lífi Jesú sjálfs og fjölda ritningarstaða í ritum postula hans. Ég skal aðeins nefna tvo slika staði hjá Páli: „1 honum bjó fylling guðdómsins likamlega“ (Ivól. 2, 16.) og „Guð var í Kristi og sætti heiminn við sig“ (2. Kor 5, 19.) En þessir ritningarstaðir hafa ávall verið mér þung- vægastir í þessu tilliti af því að þeir hafa það til síns ágætis jafnframt að gefa nokkura bendingu um hvernig megi gera sér grein þessa mikla leyndardóms guðhræðsl- unnar, sem játningin um guðdóm Krists óneitanlega ávalt er og; hlýtur að vera. „Guð var í Ivristi,“ segir á öðrum staðnum. Þetta þarf því síður að hneyksla hugsun vora sem vér vitum, að það er fyllilega biblíuleg, kristileg og réttmæt trúarhugs- im og liún bygð á sjálfri heilagri ritningu. Guð er sá, sem fyllir alt með nálægð sinni, svo að það verður fylsta sannmæli er postulinn segir, að „í honum lifum, hrær- umst og erum vér.“ Og það er liið mikla guðdómlega takmark sköpunarinnar, að öll jörðin fyllist dýrð Guðs. Hún er það að vísu þegar litið er til handaverka Guðs eins og þau hirtast í hinni sýnilegu náttúru. En það er hið guðdómlega hugsjónartakmark, að líf mannanna, sem hann því skóp í mynd og likingu sinni, opinheri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.