Kirkjuritið - 01.12.1938, Síða 62

Kirkjuritið - 01.12.1938, Síða 62
Nóv,—Des. HELGIR STAÐIR. Sakir þess hve byggingarefni okkar (torfið) er lítt varanlegt, hafa kirkjurnar verið bygðar upp oft og mörgum sinnum, eins og önnur hús í landinu. Þetta hefir haft það í för með sér, að kirkj- urnar hafa æði-oft verið fluttar stað úr stað eftir því sem stað- hættirnir hafa breyzt á hverjum tíma. Eins og enn tíðkast í sveitum, munu kirkjurnar jafnan hafa stað- ið innan kirkjugarðsins og hann þá fluzt með þeim, eins og eðli- legt var. Gamli kirkjugarðurinn varð svo eftir á sínum stað kring- Merkið séð að framan.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.