Kirkjuritið - 01.12.1938, Page 64

Kirkjuritið - 01.12.1938, Page 64
434 (1. Hi-.: Helgir staðir. Nóv.—Des. stórt pláss er að ræða, er mikið ógert ennþá. — í miðjum garðin- um hefir verið reist minnismerki. Er það steyptur stöpull með stuðlum til beggja hli.ða en krossmarki efst. Er það fögur minning um það, að þarna hafi eitt sinn staðið helgidómur. Allar þessar framkvæmdir sýna einlæga ræktarsemi og virðingu sóknarmanna fyrir þessum gamla kirkjugarði og æfaforna kirkju- stað. Þess ber að minnast, að þær eru ekki sízt að þakka prest- inum í Holti, því að án hans forgöngu er óvíst, að nokkuð hefði úr þeim orðið. Mættu margir söfnuðir og prestar taka sér þær til fyrirmyndar, því að víða mun likt standa á og í Holti, þegar séra Jón Guðjónsson kom þangað. Gísli Brynjólfsson. Frá Betlehemsuöllum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.