Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 20

Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 20
234 .T. H.: Við vígslutöku. Ág.-Sept. þetla á lijarta, er ég framkvæmi mitt síðasta biskupsverk með því að vígja þig til biskups yfir Islandi. Og ég legg þér þetta því fremur á hjarta sem ég veit, að leyndardóm- urinn í lífi og slarfi allra þeirra manna á öllum tímum, sem mestan liöfðu áhugann á málefni .Tesú Krists og mestu fengu afrekað riki Guðs og Krisls lil eflingar, — yar á- reiðanlega fyrst og fremst þessi, að þeim liafði lærst það að hallast í trúnni upp að hrjósti Jesú. Þetta vildi ég þá líka láta vera megininntak allra minna óska og liæna þér til lianda sem eftirmanni minum á bisk- upsstóli íslands, að líf i innilegu samfélagi við frelsara vorn .Tesúm Krisl sem drottin þinn og konung verði ekki aðeins til þess dag l'rá degi að fullkonma skilning þinn á persónu lians og starfi, heldur einnig um leið til þess að fylla þig sjálfan öllum fögnuði og friði í trúnni og auðga þig að voninni í krafti heilags anda: Von hjálpræð- isins, sem oss er geymt i himnunum, von eilífa lífsins í sælusamfélagi við frelsara vorn og drottin Jesúm Krist og þá einnig að voninni um árangur af starfi þínu sjáli- um þér lil uppörvunar, kirkju þjóðar vorrar lil sannrar eflingar, en fyrsl og síðast Guði lil lofs og dýrðar fyrir drottin vorn Jesúm Krist. Amen.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.