Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 20

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 20
234 .T. H.: Við vígslutöku. Ág.-Sept. þetla á lijarta, er ég framkvæmi mitt síðasta biskupsverk með því að vígja þig til biskups yfir Islandi. Og ég legg þér þetta því fremur á hjarta sem ég veit, að leyndardóm- urinn í lífi og slarfi allra þeirra manna á öllum tímum, sem mestan liöfðu áhugann á málefni .Tesú Krists og mestu fengu afrekað riki Guðs og Krisls lil eflingar, — yar á- reiðanlega fyrst og fremst þessi, að þeim liafði lærst það að hallast í trúnni upp að hrjósti Jesú. Þetta vildi ég þá líka láta vera megininntak allra minna óska og liæna þér til lianda sem eftirmanni minum á bisk- upsstóli íslands, að líf i innilegu samfélagi við frelsara vorn .Tesúm Krisl sem drottin þinn og konung verði ekki aðeins til þess dag l'rá degi að fullkonma skilning þinn á persónu lians og starfi, heldur einnig um leið til þess að fylla þig sjálfan öllum fögnuði og friði í trúnni og auðga þig að voninni í krafti heilags anda: Von hjálpræð- isins, sem oss er geymt i himnunum, von eilífa lífsins í sælusamfélagi við frelsara vorn og drottin Jesúm Krist og þá einnig að voninni um árangur af starfi þínu sjáli- um þér lil uppörvunar, kirkju þjóðar vorrar lil sannrar eflingar, en fyrsl og síðast Guði lil lofs og dýrðar fyrir drottin vorn Jesúm Krist. Amen.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.