Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 23

Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 23
Kirkjuritið. Heim til Guðs ríkis. 237 ur vegfarandinn. — En það er samt trú mín, að þrátt fyr- ir mistök, skugga og syndir séu mennirnir þó á heimleið. Þeir kunna að villast um stund, ef til vill langt af leið. En Guð vakir og vill heimkomu vora. Og þegar þrá vor vaknar eftir Guði, þá er dögun í sál vorri, þá stígum vér fyrstu skrefin heim. A vorum dögum er mikið talað um kulda og all það, sem andstætt er kærleikanum í þessum heimi. Vér vit- um, hve litlu munar og hversu lítið virðist þurfa til að hatursbálið ldossi upp og taki að brenna hin dýrmætustu verðmæti á jörðu, hæði liin ytri og hin innri. En sumarið kemur eftir kaldan vetur. Þótt mannkynið eigi enn eftir að villast langt af leið, þá er samt von. Boðskapurinn um kærleika Guðs er eins og sól yfir kaldan heim. í dag horf- uin vér inn í sólarheimana — inn í ljósið. Vér sjáum í uuda heim. Mér er ógleymanleg mynd, sem vafalaust er mikið lista- verk, er ég sá i safni einu í Lundúnum. Myndin var af Ungum manni. Hann fórnar biðjandi höndum og horfir kl himins. En þólt ógæfa og böl — átakanleg neyð, sem hinn ungi maður hefir ratað í, sé auðsæ á myndinni, þá er ekki annað hægt en að taka eftir þvi, að undursamlegt hros leikur mn varir liins unga manns, er hann starir til himins. Það er dögunin. Vonin er að vakna í brjósti lians. Myndin heitir: „Týndi sonurinn“. Hlutverk kristindómsins er að fá mennina til að átta S1^> '— kenna þeim að beina sjónum sínum upp leiða bú heim. Hér á kirkjan stórar skyldur og þunga ábj’rgð. Og er Puð ekki undursamlegt, að hún á boðskapinn um kærleika uiðs ti] að laða mennina með,því að þcir verðaekki hrædd- 11 hl lífernisbetrunar með ógnunum um, að þeir séu börn ‘Uy rkrahöfðingjans, eða með því, að þei rra bíði eilíf kvöl °g eilít útskúfun. Með kærleikanum og fyrirgefandi elsku sinni gjörði Kristur sín dýrlegustu kraftaverk - að snúa ■íiannsluiganum frá þvi, sem í eðli sinu er ilt og Ijótt, til

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.