Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 23

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 23
Kirkjuritið. Heim til Guðs ríkis. 237 ur vegfarandinn. — En það er samt trú mín, að þrátt fyr- ir mistök, skugga og syndir séu mennirnir þó á heimleið. Þeir kunna að villast um stund, ef til vill langt af leið. En Guð vakir og vill heimkomu vora. Og þegar þrá vor vaknar eftir Guði, þá er dögun í sál vorri, þá stígum vér fyrstu skrefin heim. A vorum dögum er mikið talað um kulda og all það, sem andstætt er kærleikanum í þessum heimi. Vér vit- um, hve litlu munar og hversu lítið virðist þurfa til að hatursbálið ldossi upp og taki að brenna hin dýrmætustu verðmæti á jörðu, hæði liin ytri og hin innri. En sumarið kemur eftir kaldan vetur. Þótt mannkynið eigi enn eftir að villast langt af leið, þá er samt von. Boðskapurinn um kærleika Guðs er eins og sól yfir kaldan heim. í dag horf- uin vér inn í sólarheimana — inn í ljósið. Vér sjáum í uuda heim. Mér er ógleymanleg mynd, sem vafalaust er mikið lista- verk, er ég sá i safni einu í Lundúnum. Myndin var af Ungum manni. Hann fórnar biðjandi höndum og horfir kl himins. En þólt ógæfa og böl — átakanleg neyð, sem hinn ungi maður hefir ratað í, sé auðsæ á myndinni, þá er ekki annað hægt en að taka eftir þvi, að undursamlegt hros leikur mn varir liins unga manns, er hann starir til himins. Það er dögunin. Vonin er að vakna í brjósti lians. Myndin heitir: „Týndi sonurinn“. Hlutverk kristindómsins er að fá mennina til að átta S1^> '— kenna þeim að beina sjónum sínum upp leiða bú heim. Hér á kirkjan stórar skyldur og þunga ábj’rgð. Og er Puð ekki undursamlegt, að hún á boðskapinn um kærleika uiðs ti] að laða mennina með,því að þcir verðaekki hrædd- 11 hl lífernisbetrunar með ógnunum um, að þeir séu börn ‘Uy rkrahöfðingjans, eða með því, að þei rra bíði eilíf kvöl °g eilít útskúfun. Með kærleikanum og fyrirgefandi elsku sinni gjörði Kristur sín dýrlegustu kraftaverk - að snúa ■íiannsluiganum frá þvi, sem í eðli sinu er ilt og Ijótt, til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.