Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 27

Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 27
Kirkjuritið. Heim til Guðs rikis. 241 starfa. Ég elska lifið, og mér finst það eiga margar bjart- ar iiliðar. Ég fagna því að eiga að starfa með prestastétt landsins. Starfsmannastétl íslenzku kirkjunnar er þörf og mikil- væg stétt. Og hún verður voldug og sterk, ef vér treystum Guði nógu fast. Mætti þessi stóra, hátíðlega stund verða til þess að færa okkur iivern nær öðrum, efla og styrkja bróðurkærleika vorn og íklæða oss nýjum mætti til starfs- ius fyrir Guðs ríki i landi voru. t*ess vildi ég óska, að eitthvað af þeirri trú, þeim vits- uninum, þeim andlega krafli og góðleik, sem einkent hef- U' liina góðu biskupa íslands frá hinum fyrsta til hins síðasta, mætti koma yfir mig og veitast mér á þessari heilögu stund lífs míns, en þó um fram alt, mætti andi f>uðs búa i brjósti mér. Ég óska þess, að verða sannur samverkamaður yðar prestanna og vinur og hróðir yðar °g þeirra, sem ég á að starfa fyrir í þessu landi. Prásagan um týnda soninn endar á þvi, að vér erum leidd inn í veizlusalinn, bjartan og fagran. Þar er ljósa- býrð og fögnuður. Takmarkið er, að jarðlífið verði hjart °g fagurt í líkingu við hann. Það verður, er Guðs ríki heinur, og lians vilji verður svo á jörðu sem á himni. I Suður-Afríku er horg ein einkennileg og undurfögur. Horgin stendur undir fjalli og er að nokkuru leyti bygð l,PÞ eflir fjallinu. Éjallið alt er friðað, og i hlíðinni vaxa wndurfögur blóm. Náttúrufegurð er þar yndisleg. Þegar dimt er orðið á v°ldin og Ijós eru kveikt í húsum og himininn er stirnd- Ur’ verður stjörnumergðin á suðurhimninum ennþá meiri en vér eigum að venjast. ^f sjó séð, renna ljósin í húsunum saman við stjörn- jnnar, og stjörnur himinsins verða eins og órofið fram- ^ald ljósanna á jörðu. Þannig vill Guð, að mannlífið verði — i líkingu við J)a<, sem æðra er — heimur bjartur og fagur, þar sem 11 hezta í hrjóstum mannanna grær.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.