Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 27
Kirkjuritið. Heim til Guðs rikis. 241 starfa. Ég elska lifið, og mér finst það eiga margar bjart- ar iiliðar. Ég fagna því að eiga að starfa með prestastétt landsins. Starfsmannastétl íslenzku kirkjunnar er þörf og mikil- væg stétt. Og hún verður voldug og sterk, ef vér treystum Guði nógu fast. Mætti þessi stóra, hátíðlega stund verða til þess að færa okkur iivern nær öðrum, efla og styrkja bróðurkærleika vorn og íklæða oss nýjum mætti til starfs- ius fyrir Guðs ríki i landi voru. t*ess vildi ég óska, að eitthvað af þeirri trú, þeim vits- uninum, þeim andlega krafli og góðleik, sem einkent hef- U' liina góðu biskupa íslands frá hinum fyrsta til hins síðasta, mætti koma yfir mig og veitast mér á þessari heilögu stund lífs míns, en þó um fram alt, mætti andi f>uðs búa i brjósti mér. Ég óska þess, að verða sannur samverkamaður yðar prestanna og vinur og hróðir yðar °g þeirra, sem ég á að starfa fyrir í þessu landi. Prásagan um týnda soninn endar á þvi, að vér erum leidd inn í veizlusalinn, bjartan og fagran. Þar er ljósa- býrð og fögnuður. Takmarkið er, að jarðlífið verði hjart °g fagurt í líkingu við hann. Það verður, er Guðs ríki heinur, og lians vilji verður svo á jörðu sem á himni. I Suður-Afríku er horg ein einkennileg og undurfögur. Horgin stendur undir fjalli og er að nokkuru leyti bygð l,PÞ eflir fjallinu. Éjallið alt er friðað, og i hlíðinni vaxa wndurfögur blóm. Náttúrufegurð er þar yndisleg. Þegar dimt er orðið á v°ldin og Ijós eru kveikt í húsum og himininn er stirnd- Ur’ verður stjörnumergðin á suðurhimninum ennþá meiri en vér eigum að venjast. ^f sjó séð, renna ljósin í húsunum saman við stjörn- jnnar, og stjörnur himinsins verða eins og órofið fram- ^ald ljósanna á jörðu. Þannig vill Guð, að mannlífið verði — i líkingu við J)a<, sem æðra er — heimur bjartur og fagur, þar sem 11 hezta í hrjóstum mannanna grær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.