Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 37
KirkjuritiS. Prestastefnan. 251 Telur prestastefnan rétt, að leitað sé fyrst upplýsinga hjá prestum landsins um, hverir sálmar séu notaðir við guðsþjón- ustur og kirkjulegar athafnir, svo og um sálma, er trúrækið safnaðarfólk þeirra liafi einkum mætur á, að jjvi er þeim sé kunnugt, og sendi prestarnir skýrslur þessar biskupi, ásaml til- lögum sínum“. Með 29 atkvæðum gegn 8 var ennfremur gjörð svolátandi samþykt: ,,I tilefni af tilmælum kirkjumálaráðherra um, að ])restastefn- an kjósi 2 menn í nefnd til að undirbúa nýja útgáfu sálmabókar- innar, samþykkir prestastefnan að vísa málinu til kirkjuráðs til afgreiðslu“. Ýmsir prestar litu svo á, að endurskoðun sálmabókar heyrði að öllu til innri mála kirkjunnar, sem bæri undir prestastefn- una og kirkjuráðið, og l)ar séra Þorsteinn Briem prófastur því fram ])essa tillögu: „Með því að kirkjuráð hefir skv. lögum samþyktaratkvæði og ákvörðunarrétt um mál þetta ásamt prestastefnunni, en meiri hluti ])ess og kirkjumálaráðherra er fjarverandi, þykir verða að fresta að þessu sinni kosningu nefndar lil að vinna að endur- skoðun sálmabókarinnar. Og beinir prestastefnan þeirri ósk sinni til ráðsins, að það leggi tillögur sínar þar að lútandi fyrir Kirkjuleg menn- ingarmiðstöð næslu prestastefnu“. En ])essi tillaga var feld með 23 atkv. gegn 17. Séra Gísli Skúlason flutti framsöguerindi um nauðsyn þess, að sjóði Strandarkirkju yrði varið til þess að koma upp kirkjulegri menn- ingarmiðstöð hér á landi. Lagði hann l)að til, að prestastefnan lýsti yfir áliti sínu, sem hér segir: „Prestastefnan lýsir yfir því, að hún telur rétt og sjálfsagt, að •sjoði Strandarkirkju í Selvogi verði varið þannig, að liann komi að sem beztum og víðtækustum notum bæði kirkju- og kristin- dómshaldi í Selvogi og kristnihaldi og menningu landsins í öeild sinni.“ Á grundvelli þessarar yfirlýsingar var siðan, eftir miklar um- ræður, borin upp og samþykt svofeld tillaga frá frummælanda: „Fyrir því ályktar prestastefnan að skipa 7 manna nefnd til þess á þessum grundvelli að: 1) Gangast fyrir þvi, að Strandarkirkju verði með lögum skipuð sérstök stjórnarnefnd, er hafi yfirstjórn á öllum fjármálum henn- ar, ráði sérstakan prest til Strandarsóknar, þegar henni ])ykir timi lil kominn, og geri þær ráðstafanir, er hún telur nauð- synlegar, alt án frekari íhlutunar löggjafarvaldsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.