Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 61
KirkjuritiS. Séra Þórarinn Þórarinsson. 275 Ás í Fellum, og þjónaði hann síðan því prestakalli, unz liann lét af embætti í síðustu fardögum. Séra Þórarinn var kvæntur Ragnheiði Jónsdóttur prests að Mosfelli í Grímsnesi og síðar að Hofi í Vopnafirði Jóns- sonar. Lifir hún mann sinn ásamt 5 börnum þeirra hjóna, og eru þau: Sigríður, gift Ara lækni Jónssyni á Brekku í Fljótsdal, Jón bóndi i Skörðum í Reykjahverfi, Þórlialla, gift Birni Björnssyni bankaritara í Reykjavík, Bryndís, gift Árna Sigurðssyni fríkirkjupresti í Reykjavík, og Þór- arinn skólastjóri á Eiðum. Fjögur börn þeirra eru látin: Margrét, sem andaðist í bernsku, og Þuríður, Únnur og Stefán, sem létust á fulltíðaaldri. Var séra Þórarinn hinn ástríkasti faðir, og lagði alt kapp á að manna börn sín sem bezt. Heimili þeira hjóna var góðkunnugt um alt Austur- land, og þótt víðar væri leitað, fyrir gestrisni og glaðværð, og voru þeir margir ferðamenn, sem ekki töldu eftir sér krókinn inn í Fljótsdalinn fagra, ef þeir gátu gist á Val- þjófsstaðarheimilinu. Meðan börn þeirra hjóna voru öll á lífi og heima, var ekki unt að hugsa sér glaðara né glæsi- legra heimili. Kunnur fræðimaður af Austurlandi, dr. Stefán Einarsson háskólakennari i Ameríku, segir í Skírn- isritgerð um mál í Fljótsdalshéraði og Austfjörðum 1930: „Er risna þessara hjóna kunnari en frá þurfi að segja, kafa þau um langt skeið með söng sínum og fjöri gert Valþjófsstað að menningarmiðstöð eigi aðeins í sveitinni, heldur og svo að segja um alt Austurland“. Séra Þórarinn mun seint gleymast þeim, sem hezt þektu hann. Mikill var hann vexti og þrekinn, karlmannlegur °g höfðinglegur, og vakti mjög atliygli, hvar sem hann fór. Líkamlegt þrek lians var svo mikið, að því var likast, sem honum væri erfiði og áreynsla leikur einn, langt fram eftir æfi, jafnt störfin heima fyrir sem ferðalögin 1,111 prestakallið vetur og suinar. Hraustur var liann jafn- an til heilsu, nema siðasta missirið, þar til er hann var kvaddur burtu, rótt og þrautalaust, án þess að þurfa að híða dauðans í banalegu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.