Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 10
Líknargjafinn þjáðra þjóða. Sálmur tileinkaður íslenzkum sjómönnum. Líknargjafinn þjáðra þjóða, þú, sem kyrðir vind og sjó! Ættjörð vor í yztu höfum undir þinni miskunn bjó. Vertu með oss, vaktu hjá oss, veittu styrk o.g hugar-ró. Þegar boðinn heljar hækkar, herra. lægðu vind og sjó. Föðurland vort hálft er hafið helgað þúsund feðra dáð. Þangað lífsbjörg þjóðin sótti. Þar mun verða stríðið háð. Yfir logn og banabylgju bjarmi skín af drottins náð. Föðurland vort hálft er hafið hetjulífi og dauða skráð. Þegar brotnar bylgjan þunga, brimið heyrist yfir fjöll. Þegar hendir sorg við sjóinn, syrgir, tregar þjóðin öll. Vertu Ijós og leiðarstjarna, lægðu storm og boðaföll, líknargjafinn þjáðra þjóða, þegar lokast sundin öll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.