Kirkjuritið - 01.01.1940, Síða 35

Kirkjuritið - 01.01.1940, Síða 35
KirkjuritiS. Leið mig drottinn. Leið mig, drottinn, Iífs míns degi hallar. Lát mig finna náðar þinnar skjól. Heyr, er sál mín heitast á þig kallar, hjartað þráir yl frá kærleikssól. Er á veg minn feikna skuggar falla, fótmál hvert er duldum hættum stráð, leið mig þá, um lífs míns síðsta halla, lát mig skynja þína helgu náð. Gef mér, drottinn, þrek í þraut að standa, þyngdu ekki Iífs míns byrði meir. Lát mig finna leið úr öllum vanda, lífsins herra, bænir mínar heyr. Hversu ört sem ólgar tímans straumur, aldrei kærleiksnægð þín getur breyzt. Þú, sem engu þínu barni gleymir, þeirra vanda getur ætíð leyst. Sigurjón Kristjánsson frá Krumshólum.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.