Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 38
32 Benjamín Kristjánsson: Jantiar. sónulegum áhrifum sinum, hæfileika íil að gera það alt skemtilegt og aðlaðandi, svo að þreytan og erfiðið gleymd- ist og alt varð sem leikur einn. í þessu starfi hans og öllu öðru kom fram sú mikla ást, sem liann hafði á dramatiskri list, og það yndi, sem hann hafði af fögrum bókmentum. Bókasafn hans var mikið og girnilegt til fróðleiks. Þar ægði saman hverskonar hók- mentum: Guðfræði, heimspeki, stjórnmálum og allskon- ar skáldskap. Hann hafði sezt í Hliðskjálf hinna engilsax- nesku bókmenta, en þaðan sér yfir heim allan, og var bin mesta hamhleypa til lesturs. Það, sem liann las, fór heldur eigi inn um annað eyrað og út um hitt. Hann leitaðist við, að hrjóta það til mergjar. Sífelt var hann að fræða mig um ýmsar athyglisverðar kenningar eða hugsanir, sem liann hafði rekist á í fágætum bókum, og kom það jafnan fram i ræðum hans, að liann var víðförull andi, sem ekki lmgsaði ávalt eftir alfaraleiðum. Minnist ég sérstaldega hinnar fyrstu ræðu, er ég heyrði hann flytja i kirkju Sambandssafnaðar, rétt eftir að ég kom vestur. Sú ræða þótti mér vera með nokkuru nýja- l)ragði og ekki lík því, sem ég var vanur að heiman. Á eftir spurði ég Ragnar, hvort söfnuðurinn gerði sér mat úr svona ræðu, því að þá virtist mér, að hann mundi vera á- litlegt safn af gáfumönnum og heimspekingum. Hann brosti að þessari atbugasemd og mælti: „Það er ekki um annað að gera, en að reyna að tala um eitthvað það, sem maður er sjálfur að berjast með i buganum. Sá prestur flvtur aldrei skilaboð frá Guði, sem fer eins og dauður maður með dauðan bókstaf. Fólkið hlustar meir eftir sannfæringarhitanum i rómnum en eftir hinum skyn- samlega hugsunarferli, en þá sannfæringu, sem yljar og vekur, getur enginn öðlast, nema eftir sínum eigin per- sónulegu leiðum. Maður lítillækkar sjálfan sig og söfn- uðinn um leið með því, að bjóða honum nokkuð minna en hið bezta, sem maður er fær um andlega, hvort sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.