Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Séra Ragnar E. Kvaran. 35 orkaði sú stefna, sem hann hneigðist einkum að i stjórn- málum. Mér lá grunur á því, fljótt eftir að ég kom vestur, oð hin raunverulega ástæða fyrir því að hann vildi hætta prestsstarfinu væri sú, að liann væri mjög farinn að efasl um árangur starfsins. „Hvað gagna allar þessar prédik- anir okkar?“ mælti liann einu sinni við mig. „Mundu ekki prestarnir fyrir löngu vera búnir að frelsa heiminn, ef það væri liægt með þessu móti? Við verðum að fara ein- livern veginn öðruvísi að.“ Eg reyndi að benda á, að aðrar aðferðir hefðu ekki i'eynst fljótvirkari og að liugsunin væri þó til alls fyrst. Ekki væri fvrir það svnjandi, nema kristin prédikun hefði þrátt fvrir alt liaft einhver talsverð menningaráhrif. En liann vildi lialda, að starfshættir kirkjunnar yrðu að óreytast. Hvað sem þessu líður, þá fann ég, að hann var farinn uð þrá að breyta til. Ég gerði ráð fyrir, að hann mundi emkum snúa sér að stjórnmálunum, eftir að hann kæmi heim, og bjóst ég' þá við, að með því kappi og forustu- hæfileikmn, sem hann var gæddur, mundi leið hans með hmanum liggja beint í hinn æðsta valdasess jjjóðarinnar. Eetta iór þó öðruvísi. Hann kaus eigi heldur að blanda ser 1 stjómmálin að neinu ráði. í stað þess sneri hann sér Eyrlátari störfum, þar sem hann að vísu liafði engu niinna tækifæri til að vinna þjóð sinni gagn og sóma. Eegar til stjórnmálanna kom, nnm honum sennilega engu síður liafa flogið þessi setning í hug, gagnvart liinu þiönga og hlinda ofstæki þeirra: ,,Hann, sem situr á hinmi hlær; drottinn gerir gvs að þeim“. Eannig hraut hann hiklaust þær brýr að baki sér, sem lonum liefðu vafalaust verið auðgengnar til mikilla áhrifa °g valda, eí hann hefði viljað. Sá, sem hlustar éftir guðs- 'öddinni i brjósti sér, er oft knúinn inn á aðra leið en þá, sem virðist blasa við augum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.