Kirkjuritið - 01.01.1940, Page 44

Kirkjuritið - 01.01.1940, Page 44
38 Innlendar fréttir. Januar. Dómkirkjan að Hólum Dr. Jón Hclgason biskup hefir sýnt Kirkjuritinu j)á góðvild, að draga upp fyrir það þessa mynd af dómkirkjunni á Hólum. Kirkjan var reist á árunum 1757—63, fyrir forgöngu Gísla biskups Magnússonar, og ber hún vitni um áhuga hans og dugn- að á miklum erfiðleikatímum. Vígði biskup kirkjuna árið 1763. Kirkjan er veglegt guðshús, einkum að innan, veldur þvi m. a. altarisbríkin fagra, róðan mikla og milligerðin milli kórs og framkirkju. Á. G. Innlendar fréttir. Kirkjumál á Alþingi. Engin sérstök kirkjumál voru afgreidd frá þessu þingi, og fá ákvæði, sem kirkjuna varða. Man ég varla eftir öðru utan fjárlaga en því ákvæði í bráðabirgðabreyting nokkurra laga

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.