Kirkjuritið - 01.10.1940, Blaðsíða 25
Kirkjuritið.
Kirkjumál Reykjavíkur.
305
Þegar embættin hafa, að afstaðinni kosningu, verið veitt,
taka hinir nýju prestar til starfa, jafnskjótt og því verður
við komið. Er gert ráð fyrir því, að eitthvað verði guðs-
þjónustum fjölgað í Dómkirkjunni.
1 Laugarnesprestakalli mun skólahúsið verða notað á
sama hátt og hingað til, þar til kirkja liefir verið reist
þar. í Nesprestakalli er skólahús, sem vafalaust mætti fá
til afnota á sama hátt og í Laugarnesprestakalli og ein-
staka sinnum, sérstaklega við hátíðleg tækifæri, gætu ef
til vill guðsþjónustur farið fram í kapellu Háskólans fyrir
Nessöfnuð. Dettur mér enn í hug, að unt mundi að fá hús-
rúm til þess að halda guðsþjónustur í í Austurbæjarbarna-
skólanum. Annars verður útvegun á slíku búsnæði bið
fyrsta verk sóknarnefnda, safnaðarfulltrúa og presta
hinna nýju prestakalla. En þó að prédikunarstarfið sé
mikilvægt og megi ekki vanrækjast, þá eru verkefnin, sem
px-estsins bíða svo nxiklu fleiri en prédikunin ein. Hinir
nýju prestar munu verða tíðir gestir á heimilunum. Og ég
er þeirrar sannfæi’ingar, að það sé liverju heimili ham-
ingjuefni, að nxega vænta heiixisóknar góðs og göfugs
manns, sexxx vill ræða um vaixdamálin við þá, sem á því
þurfa að lialda. Þetta er ekki sízl nxikilvægt atriði á vor-
um dögum, að pi-esturinn ræki þennaix þátt starfs síns
eins vel og auðið er. Prédikunin er ekki einhlít. Það er
mikil þörf á slai’fi meðal æskulýðsins, nýju, víðtæku, vold-
ugu starfi. Foi’eldi’unx er gott að eiga prestinn að ráðgjafa
og samherja í uppeldisstarfinu, og barninu, senx upp vex,
ennþá meira virði.
Vandanxálin eru nxörg, senx koma upp bæði í heimilis-
lífinu og í lífsbaráttunni. Líknar og menningarnxálin veita
sérhverjum presti óteljandi verkefni. Hjá áhugasönxum
presti er atvinnuleysi óliugsandi og sé starf lians í einlægni
rækt og unnið með eilífa trú í liuga, hlýtur það að leiða
til mikillar blessunar fyrir marga.
En nú mun krkjubyggingarmálunum i þessum bæ taka
að miða áfranx. Ég vantreysti ekki Reykvíkingum í því