Kirkjuritið - 01.10.1940, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.10.1940, Blaðsíða 31
KirkjuritiíS. Bréf frá Kina. 311 Þó Iíwanyin sé aðeins Bodhisattva, þ. e. guS af II. flokki í hinu volduga kerfi Búddatrúarinnar, er hún samt afarvinsæl hér. ViS vorum nýlega 2 daga í heimboSi hjá norrænum frændum okkar frá Ameríku. Búa þeir nú á eyju skamt frá borginni, og hafa þar skóla fyrir börn lúterskra kristniboSa er starfa i Kína. Á friöartímum er skóli þessi á fjalli í miSju landinu, en varS aS flytja hingaS til aS fá aS vara í friSi. Auk þessara frænda vorra búa margir aSrir útlendingar hér. Hér komumst viS í fyrsta sinn i kynni viS tundurdufl. Eina nóttina reif vindurinn laus þrjú af duflum-þeim, er Bretar hafa lagt hér í fjörSinn til varnar borginni; bar þau upp aS eynni og rákust á klettana fyrir neSan húsiS. Lék þá alt á reiSiskjálfi, rúSur brotnuSu i gluggum og járnstykki þeyttust hingaS og þangaS um eyjuna, tré og runnar sviSnuSu af þeim ofsahita, sem varS viS sprenginguna. Um morguninn skemtu börnin sér viS aS tína saman járnbrotin, sem höfSu flogiS í allar áttir, en þó eklci sært neinn, meS þvi aS allir voru inni er þetta bar viS. Kirkjulegu lífi meSal þessara frænda okkar kyntumst viS dálítiS; þaS virSist vera mjög heiibrigt og þróttmikiS. Margir ungir trúmenn skipa sér undir merki þeirra og vinna ágætt starf. Skamt frá borginni er merkileg kristniboSsstöS, sem heitir Tao Fong Shan, en þaS þýSir Ffall Logos-vindanna, þ. e. fjall þaS, sem orS GuSs sífelt leikur um og starfar. Er þetta aS mörgu ieyti stórmerkileg stofnun, sérstaklega gerS fyrir búddhista (munka), sem vilja kynnast kristindómi eSa verSa kristnir. HvaSa munkur sem vill, getur numiS þar staSar og dvaliS þar um tíma. Vilji hann gerast kristinn, dvelur hann þar í nokkur ár og lærir kristinfræSi. Hér yrSi langt mál aS lýsa „fjallinu"; þar eru margar byggingar i fallegum kínverskum stíl og um- hverfiS er einnig ljómandi fagurt. Tvisvar á dag er messaS i litlu kirkjunni (á kínversku). Svo eru kend kristinfræSi. Miklum tíma er variS lil kyrlátra hugleiSinga og bæna. — Sá maSur, sem hóf starf þetta, er Dr. K. L. Beichelt. Hann er eflaust betur kunnur Búddhatrúnni í Kína en nokkur annar útlendingur, og hefir veriS víSa þar, sem engum öSrum hvítum manni hefir veriS leyft aS koma, i klaustrum og helgidómum. Uppliaflega var liann kristniboSi i Det Norske Misjonsseiskap (félagi því sem ég vinn fyrir liér), en síSar stofnaSi hann sérstakt félag, sem eingöngu vinnur aS þvi aS boSa nmnkum kristna trú, og er þaS ekki auSvelt verk. Á sínum yngri árum var hann mjög hrif- inn af mörgu í Búddhatrúnni, en nú er hans aSal-áliugamál, aS vinna menn fyrir Krist. Oft hefir veriS ráSist á hann til aS drepa hann, en GuS hefir varSveitt liann. Nú er hann aldraSur maS-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.