Kirkjuritið - 01.10.1940, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.10.1940, Blaðsíða 51
>■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ULLARVERKSM. GEFJUN, AKUREYRI, j vinnur með nýjustu og fullkomnustu vélum margs- [ konar KAMBGARNSDÚKA, venjulega DÚKA og j TEPPI, einnig LOPA og BAND margar teg. og liti. j Tekur ull til vinslu og í skiftum fyrir vörur. ■ VERKSMIÐJAN NOTAR AÐEINS ÚRVALSULL. j Saumastofur verksmiðjanna í Reykjavík og j Akureyri búa til karlmannafatnaði, drengja- S föt, yfirhafnir o. m. fl. Pantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara. 5 Verksmiðjan hefir umboðsmenn í öllum helztu 5 verzlunarstöðum landsins. VANDAÐAR VÖRUR. SANNGJARNT VERÐ. j Afgreiðslumaður Kirkjuritsins biður háttvirta kaupendur vinsamlega að minnast þess, að því aðeins er ritið selt á sama verði og áður, nú er flestalt annað htekkar stórkostlega, að hverj- um og einum kaupanda er treyst til að standa í góðum skilum með andvirðið. Með beztu óskum og kveðju mar.sso n. Sími 4776. Hringbraut 144.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.