Kirkjuritið - 01.07.1941, Síða 20

Kirkjuritið - 01.07.1941, Síða 20
258 Prestastefnan. Júli. varð mér sú afleiðing, þegar ýmsir af þeim, sem óánægSir voru, yfirgáfu kirkjuna og stofnuSu meS sér sérstakan söfnuS, Frjáls- lynda söfnuSinn, með séra Jóni AuSuns fríkirkjupresti í Hafnar- firSi sem forstöSumanni og presti safnaSarins. Vona ég, aS þaS leiSi til einhvers góSs, þótt ég ætti dálítiS erfitt meS aS sætta mig viS þaS i bili. Hinum almenna kirkjufundi, sem ráSgert var aS lialda á þessu sumri, er samkvæmt ákvörSun undirbúningsnefndar frestaS þar til í október n.k. Þá verSur hann haldinn i Reykjavík. Ég vil ein- dregiS hvetja presta til þess aS sælcja þann fund og hafa áhrif á, aS fulltrúar séu sendir úr sóknunum, þvi aS um þaS er ekki aS efast, aS þeir fundir eru mjög mikilvægir fyrir kirkjulegt líf og starf meS þjóS vorri. Nýlega er afstaSiS fjölmennt lcirkjulegt mót í Hraungeröi, sem nú er lialdiS þar árlega. Tóku allmargir prestar þátt í því, og lýsa mót þessi eindregnum áhuga þeirra, sem þau sækja, og vil ég óska þess, aS þau verSi sem flestum til blessunar. Starfið er framundan. Verkefnin kalla, mörg og stór. Þjóðin þarf meir en nokkuru sinni fyr á starfi kirkjunnar að halda. Hún þarfnast sannra, einliuga og trúaðra lærisveina. Stöndum fast saman i einingu og höldum merki Jesú Krists, konungs vors oy leiðtoga, hátt á lofti á hinum hættulegustu og alvarlegustu timum. Sigurgeir Sigurðsson. Er biskup liafSi lokiö máli sinu, þakkaöi vígslubiskup, séra Fr. J. R., erindi hans, og urSu siSan nokkurar umræSur út af ein- stökum atriöum skýrslunnar. 1. Styrkur til fyrv. presta og prestsekkna. Ut- Störf prestastefn jjjujag var efjjr tiRögum biskups kr. 9750 til upp' urniar, ma gjafapresta og prestsekkna. Þá lagSi biskup fram samþ> tir. reikning PrestsekknasjóSs fyrir áriS 1940, og var hann samþyktur. Voru eignir hans í árslok kr. 95.579.76. 2. Skýrsla um messur og altarisgöngur. Eins og venja er til, lagði biskup fram fyrir prestastefnuna skýrslu um messugjörSir og altar- isgöngur á iiSnu ári. 3. Kirkjan og vandamál þjóðfétagsins var aSalmál prestastefn- unnar aS þessu sinni. Framsögu í þessu máli höfSu þeir séra Árni Sigurösson fríkirkjuprestur Reykjavík og séra Sveinbjörn Högna- son isrófastur á BreiSabólstaS. ÞakkaSi biskup ýtarleg framsögu- erindi, en fjörugar umræSur urSu um máliS, sem svo síSar var látiS

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.