Kirkjuritið - 01.07.1941, Síða 29

Kirkjuritið - 01.07.1941, Síða 29
Kirkjuritið. Sumarlandið. 267 byggir upp sál vora og blikar svo skært á beztu augna- blikum lífsins — það er það, sem Kristur einn átti í svo fíkum mæli og gaf honum vald til að segja: „Eg er ljós Iieimsins; hver sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkri, lieldur liafa ljós lífsins“. En þó að brot þessa Ijóss bliki oftlega í mannssálun- um, ýmist skært, ýmist veikt, ýmist ekki, þá eru slcugg- arnir oft yfirgnæfandi, svo að furðu sælir. Og skuggarnir eru vissulega með meira móti nú í lífi mannanna, lífi þjóðanna. Hann er næsta dimmur bliku- bakkinn, sem nú stígur upp við hafsbrún vors elskaða sumarlands. Hvort hann — blikubakkinn sá — eyðist fyrir magni þeirrar æðri sólar, er gefur öllu líf og Ijós í himni og lieimi, eða hvort hann spáir óveðri miklu yfir sumarlandið kæra og hina fámennu þjóð, sem þar kýs að búa í friði, er enn óráðið mál; það er óráðin gáta. En eitt er víst. Hvort sem þjóð þessi smáa sleppur við óveður ófriðarins eða ekki; hvort sem ineira syrtir að eða upp hirtir að fullu, þá hljóta þessir tímar að breyta sjónarmiðum og lífsstefnu þjóðarinnar. Hún hlýtur ann- aðhvort að læra af sárri og þungri reynslu eða að verða snortin af náð Guðs. >,Ef Ijósið í þér er myrkur, hve mikið verður þá myrkr- ‘ð“, sagði meistarinn mikli, meistarinn Kristur. — Það er sem beina megi þeim orðum hans sérstaklega til þeirra nianna, sem öðrum fremur myrkva heiminn. Svo fer fyrir mannlífinu, ef kærleiksljós Guðs fær eigi að skína 1 mannsálunum. Þá verður heimurinn umráðasvæði hins illa valds; þá er það myrkrahöfðinginn, sem sezt að völdum. Og hlutskipti þegna þess ríkis er þjáning, glöt- un. En hlutskipti þegnanna á ríki Guðs er lif, friður og gleði. Vér kærulitlir og seinþroska menn erum tregir til að trúa þessum mikla mun þeirra hlutskipta, sem menn- H'nir búa sér og öðrum, fyr en vér þreifum á. Þessi knýj- andi nauðsyn um framtið og velferð mannssálarinnar

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.