Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 7
Skín ljós yfir landi Með nýju ári fögnum vér hækkandi sól. Dag frá degi mun veldi hennar vaxa, unz hún býr land vort á sínum tíma brúðkaupsklæði vors og sumars. Þegar skáldið heilsar skini hennar, í upphafi ársins, lík- ir það henni við frelsarann sjálfan: Sem Guðs son forðum gekk um kring, hún gengur ársins fagra hring og leggur smyrsl á lífsins sár og læknar mein og þerrar tár. Ó, sjá þú drottins björtu braut, þú barn, sem kvíðir vetrar þraut; í sannleik hvar sem sólin skín, er sjálfur Guð að leita þín. Þannig á sólin að vera oss ímynd sonar Guðs, hans, sem sagði: Ég er Ijós heimsins. Eins og hún fær unnið undra- verk í ríki náttúrunnar, leysir klakabönd, vekur fræin, sem nú blunda undir snjónum, og dregur stráin dufti frá, þannig á ljós hans að lýsa oss í andans heimi og verma hjörtu vor til nýs lífs, eilífs vors og sumars. öll jólaljósin á liðnum hátíðum og hækkandi nýárs- sólin eiga að minna oss á eitt og hið sama: Ljós heimsins. # * • Ljós heimsins lýsir. Það er ljós sannleikans. Þjóð vor verður að lifa í birtu þess. „Vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf, sem að lyftir oss duftinu frá“, segir í þjóðsöng vorum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.