Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 12
10 KIRKJURITIÐ Ljós heimsins vermir einnig. Það er ljós kærleikans. Þjóð vor verður að vermast við það. Því að „Án kærleiks sólin sjálf er köld og sérhver blómgrund föl og himinn líkt sem líkhústjöld og lífið eintóm kvöl.“ Það var miklu meira en að Kristur boðaði föðurkærleik Guðs í orði fagnaðarerindisins. Hann sýndi oss föðurinn. Orðið varð hold. Hann var kærleiki Guðs lifandi meðal vor hér á jörð. Hann gekk um kring, gjörði gott og græddi alla. Hann tók að sér lítilmagna, leitaði hins týnda og fann það, veitti þeim athvarf, sem aðrir fyrirlitu, hjálpaði og huggaði. Blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og dauf- ir heyra, og dauðir upprísa, og fátækum er boðað fagn- aðarerindi. Já, öllum auðsýndi hann kærleika, einnig óvinum sín- um, og bað fyrir þeim. Hámark þeirrar kærleiksþjónustu var dauði hans. Meiri elsku hefir enginn en þá, að hann leggur lífið í sölumar fyrir vini sína. Á krossi breiddi hann út faðminn móti mannkyninu, sem negldi hann þar, og sú mynd boðar skýrar og máttugar en allt annað: Svona elskar Guð þig heitt. Og sigur upprisunnar stað- festir allt. Lofsöngur hennar fyllir himna himnanna: Amen, amen. Innsti kjami tilverunnar hefir birtzt. Ljós. Líf. Guð er kærleikur. Og kærleiki hans frelsar frá böli og synd, öfund, óvild, tortryggni, hatri, öllu, sem hrjáir veröld vor mannanna. Vitandi eða óafvitandi þyrstir því mannheiminn eftir krist- indómi, — kristindómi, sem boðaður er í lífi og verki, þjónustu, fóm, píslarvætti. Sú er ein lækning við hans óteljandi meinum. Svo er vissulega einnig með vorri þjóð. Oss brestur ein- ingu og samstillt tök í þjóðmálum. Vér skiptumst í harð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.