Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 22
20 KIRKJURITIÐ hverfa þar og verða áhrifalaus. Verða aðeins einn af fjöld- anum, áhrifalaus eða áhrifalítill. Og þá voru skiptin fyr- ir hann persónulega til hins verra. Ef rekja ætti nákvæmlega starfssögu og embættisrekst- ur séra Stefáns, yrði það all-langt mál. Hér verður því aðeins „stiklað á stóru“. — Honum voru veittir Vellir í Svarfaðardal 27. ágúst 1901, og þangað var hann vígður 22. sept. sama ár. Völlum þjónaði hann til fardaga 1941. Það, sem einkenndi allt starf hans, var trúmennska og skyldurækni. Hann lét eigi óveður, illa færð né vegleysur aftra ferðum sínum, og eru mörg dæmi þess, að hann legði all-djarft á, — og stundum djarfara en ástæða var til. Þetta blessaðist þó oftast, — en í einni messuferð varð hann þó fyrir áfalli í stórhríð og vonzkuveðri, og beið þess aldrei bætur að fullu. Hann var góður ræðumaður, bæði á stólræður og tækifærisræður. Raddmaður var hann ágætur og vel söngvinn. Hann hafði yndi af öllu því, sem fagurt var, og næmt auga fyrir því. Hann var stórbrotinn höfðingi og hafði rótgróna andúð á öllu því, sem lágkúrulegt var og lítilmannlegt. Gætti þess mjög í starfi hans. Sérstaka rækt lagði hann við barnafræðslu og fermingarundirbúning, og mun hafa verið mjög laginn við það, enda mun honum ætíð hafa þótt gaman að vera með bömum og unglingum. Margar skemmtilegar myndir eiga sóknarbörn hans af honum, þar sem hann ærslaðist og lék sér með smábömum. Þótt hann væri alla tíð virðu- legur embættismaður og háttvís, gat hann tekið innileg- an þátt í leikum smábama og orðið einn þeirra. Einn fylgdarmaður hans hefir sagt mér þá sögu, að eitt sinn sem oftar fylgdi hann honum í messuferð. Veðurútlit var ekki gott, og hafði séra Stefán orð á því, að bezt væri að flýta förinni sem mest þeir mættu. Á heimleiðinni var hann beðinn að skíra barn á bammörgu heimil. Að skím- arathöfninni lokinni fór fylgdarmaðurinn að tygja sig til ferðar og hraðaði sér, eins og um var talað. Að öllum undirbúningi loknumu kom fylgdarmaðurinn inn í bæ til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.