Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 28
26 KIRKJURITIÐ vanda: „Það sem þér viljið, að mennirnir geri yður, það skuluð þér og þeim gera.“ Tvímælalaust má ætla, að á kirkjunni hvili fyrst og fremst sá vandi að flytja þennan boðskap. Má því öllum vera ljóst, að kirkjan gegnir hinu æðsta og helgasta hlut- verki, sem um er að ræða á jörðu hér, þ. e. að leiða mann- kynið inn á braut farsældar og friðar. Hitt er ef til vill ekki öllum jafn ljóst, hversu mikið átak þetta er og hversu mikinn styrk kirkjan þarf til að inna af hendi skyldur sínar. Hér nægja engar vangaveltur. Hér nægja engar fundarsamþykktir kirkjuleiðtoga, og sízt fundarsamþykkt- ir, sem ekkert er gert með. Hér nægir ekkert nema sterk og ákveðin átök, sem marka djúp og varanleg spor í hug- arfar manna. Þar sem kirkjan verður að skoðast merkasta stofnun hvers þjóðfélags, má það heita næsta undarleg ráðstöfun að ætla, að það sé bjargráð við þjóðina að fækka þjónum kirkjunnar. Er það ekki að bjóða ógæfunni heim? Ein aðalleiðin, sem kirkjan fer til að útbreiða boðskap sinn, er að kalla fólkið til tíða, fá það til að ganga í Guðs hús og syngja drottni lof og dýrð. En allir vita, hversu misjafnlega það gengur. Raunin er sú, að fjöld- anum lætur betur að sækja aðrar samkomur. En þegar mót blæs, verður að Herða róðurinn. Og ef ekki dregur að landi, verður að leita nýrra hafna. Kirkjan verður án afláts að leita að nýjum leiðum, ef þær eldri bregðast, til að laða fólkið til sín. Hún verður að kalla til þess þeirri röddu, sem líklegast er að það heyri. Undan þeirri skyldu má enginn leiðtogi kirkjunnar skorast, ef hann á annað borð elur þá trú í brjósti, að nokkuð sé í húfi. Þeir, sem eru í heiminn bomir fyrir og um síðustu alda- mót, hafa lifað meiri breytingatíma en nokkur önnur kyn- slóð hér á landi. 1 því sambandi má vekja athygli á þvi, að allt hefir verið breytingum háð, nema hinar Tár'kju- legu athafnir. Þær hafa staðið í stað. Hér verður lítt farið út í að benda á tillögur í þessu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.