Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 32
Þjóðfélagsvandamálin og kirkjan. Sá, sem skyggnist um í þessu þjóðfélagi og hefir eyru til að heyra með og augu til að sjá með, mun fljótt kom- ast að raun um það, að víða er pottur brotinn og mikil þörf í lag að færa eða úr að bæta. Til þess þarf jafnvel ekki mikinn raunsæismann og því síður sjáanda. Mér þyk- ir trúlegt, að margur geti eftir slíka athugun tekið sér í munn orð spámannsins foma: „Hjartað berst ákaft í brjósti mér. Ég get ekki þagað.“ Félagslegu vandamálin taka yfir allt, sem er hugsað og aðhafzt í orði og verki i þessu þjóðfélagi, og lausn þeirra er torráðin gáta. Ég ætla mér ekki þá dul, að ég sé þess umkominn að gera málinu full skil, en benda vil ég á nokkur atriði, sem málið varðar og líklegt má telja, að miðað gæti að lausn þess. Fyrst er þess að geta, að þjóðfélagsvandamál eru ekk- ert nýtt fyrirbæri í veraldarsögunni. Þeirra hefir gætt frá öndverðum dögum kristninnar og raunar löngu áður en hún hófst. Vandamálin hafa fylgt mannkyninu eins og svartur skuggi frá árdögum sögunnar. Þau voru í fyrstu fá og takmörkuð, en með vaxandi menningu má kalla, að þau fylli allt félagslíf mannanna. Þau em ranghverfan á hinni svokölluðu menningu og hafa reynzt óaðskiljan- leg henni og þeirri lífsstefnu, er hún skapar á hverjum tíma. Frumkristnin átti sitt mikla vandamál, þar sem voru þrælamálin. Menning fornaldarinnar hvíldi beinlínis á þrælahaldi. Frjálsir menn lögðu stund á stjómmál og her-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.