Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 43
BRÉF FRÁ SÉRA GUÐM. SVEINSSYNI 41 um tilveru þess. Hafði háskólanum jafnvel verið boðið það til kaups, áður en Sýrlendingunum hugkvæmdist, að Am- eríka myndi bjóða bezt. Ameríkumenn tóku myndir af sínum handritum og sendu þær til Ameríku til rannsóknar. Var þar rannsakað letur og annað, sem hægt var að rannsaka eftir myndum. — Síðar voru handritin sjálf tekin vestur. Er nú unnið að rannsókn þeirra þar og útgáfu. Efnafræðileg rannsókn stendur yfir, og á hún að skera úr aldri þess, sem skrif- að er á. Dr. Edelmann rakti því næst handritin, sem fimdizt höfðu og fram væru komin. Háskólinn í Jerúsalem hefir fengið: Sálmana, sem lýsa baráttunni milli Ijóssins og uiyrkursins barna (2 strangar). Þakkarsálma (3 strang- ar). Hluta af Daníel (1 strangi) og af Jesaja. Ameríkumenn hafa fengið: Jesaja allan. 2 stranga, sem lýsa sértrtúarflokki. (Ritskýringar á Habakuk). Sýnast t>au handrit að svara til ymnanna um Ijóssins og myrk- brsins börn. 1. Enoksbók á Aramísku. Leifar af Lameks- bók. Visindamenn telja, að handrit þessi hafi verið eign sér- trúarflokks þess, sem lýst er í textunum tveimur, sem 11111 getur. — Muni hann hafa orðið fyrir ofsóknum og því flúið og falið heilög rit sín. Hafa menn gizkað á, að herför Pompejusar kunni að vera ástæðan til flóttans og ofsóknanna. — Handritin eru þó vafalaust eldri. — Fund- lzt hafa leifar af minnst 40 krukkum, en í þeim hafa hand- ntin verið geymd. Hefir verið vel frá þeim gengið, þau smurð og annað vlð þau gert, sem tryggði varðveizlu þeirra (sbr. Jer. 22,14). Hver krukka hefir tekið minnst 5 6 stranga; munu strangarnir því alls hafa verið um 200, ef öll kerin hafa verið full, en líkur mæla með því. Tveir lampar hafa fundizt í hellinum. Þeir eru hell- enskir að uppruna og taldir vera frá því um 200 f. Kr. — í hellinum fundust einnig menjar frá rómverska tímabil-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.