Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 44
42 KntKJURITIÐ inu. Þykir líklegt, að brotizt hafi verið inn í hellinn, og muni rómversk leirbrot stafa þaðan. Hefir verið grafin upp frásögn hjá Origenesi(?), sem bent getur til slíkra aðfara um 212 e. Kr. Þá sneri ræðumaðurinn sér að því að tala um, hvemig handritin hefðu verið rannsökuð og aldur þeirra ákveðinn. — Við handritafund þennan væri mögulegt að beita hvoru tveggja: 1) fomminjafræði (Arkæologi) og 2) fomletur- fræði (Palæografi). Fornminjafræðin fekk keramikina og krukkurnar til at- hugunar. Niðurstaða hennar var, sem fyrr segir, sú, að þetta stafaði frá 2.—1. öld f. Kr. Fomleturfræðin tók sjálf handritin til athugunar, letur- gerð og orðmyndir. — Það, sem fræðimenn ráku fyrst augun í, var, hve leturgerð og annað líktist papyrus Nasch, sem fannst í Palestínu fyrir nokkrum árum. — Ræðu- maður vék nokkrum orðum að því, hve nákvæm fomlet- urfræðin væri nú orðin. Mætti með mikilli vissu og öryggi ákveða aldur leturgerðar, svo að ekki skakkaði meim en % öld. Þá mætti sjá, hverrar þjóðar skrifarinn hefði verið. Skriftin á handritunum ber með sér, að þau eru skrifuð í Palestínu eða næsta nágrenni. Það, sem sýndi þetta, væri, að skriftinni hallaði lítið eitt til vinstri og hið sérkenni- lega lag á hebreska stafnum lamek (1). Það er annað ein- kenni þeirrar skriftar, að skrifað er eftir línu, sem strik- uð er með jámgriffli, og væru bókstafirnir hengdir neð- an í línuna, en ekki skrifað ofan á hana, svo sem við gerum. — Er það nefnd sýrlenzk skrift. Skriftin hefir verið borin saman við önnur handrit, sem fundizt hafa. Elztir em partar af 1. Mósebók frá 1. öld f. Kr. — Skriftin á sumum handritunum er óneitanlega svipuð, en sýnist þó vera eldri og frumlegri. 5 smá-hlutar handritanna em skrifaðir með fönikiskri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.