Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 45
BRÉF FRÁ SÉRA GUÐM. SVEINSSYNI 43 skrift, og hafa því heyrzt raddir um, að handritin kunni að vera frá 4.—3. öld f. Kr. Ekki taldi fyrirlesarinn það líklegt. — Heldur ekki þá tilgátu, að handritin stöfuðu frá Samverja-söfnuði. Annars álíta fræðimenn, að aldur handritanna kunni að vera misjafn. Jesaja handritið mun elzt, frá 2. öld f. Kr., en þau, sem greina frá sértrúarflokknum, yngst. Fræðimaðurinn tók þá að ræða um innihald einstakra handrita. Hann sagði, að skipta mætti handritunum nið- ur í tvo flokka: 1) Handrit Gamla testamentisins + Enoks- hók, 2) Sértrúarflokks-textana. Dr. Edelmann snéri sér fyrst að síðari flokknum. Einn af sértrúarflokkstextunum er: Skýringar yfir Habakuk. Merkilegt atriði kemur þar fram, þar sem sagt er, að Kaldear í 1. 6 eigi að skýrast sem Kittím = Grikkir. Er þetta merkilegt, mest vegna þess, að Duhm hafði ftiörgum árum áður gert það að tillögu sinni að leiðrétta >,Kasdim“ og setja „Kittím" í staðinn og vildi þannig sýna fram á, að ritið stafaði frá dögum Selevkítanna. — Þótt sértrúarflokkurinn skýri Kasdím eins og Duhm, er þó ekki Þar með sagt, að um sömu „Grikki“ sé að ræða, eða Selev- kítana. Hugsanlegt er, að við aðra sé átt. I ymnunum um baráttu ljóssins bama við böm myrk- ursins er lögð höfuðáherzla á að gera allt, sem Móse hafi skipað. Menn eiga að halda sáttmálann, lifa óaðfinnanlega, elska ljósið en hata myrkrið. — Menn eiga ekki að láta ofsóknirnar skelfa sig. Talað er um presta og Levíta, hversu þeir eigi að hegða sér, og að þeir skuli njóta virð- mgar. — Þá er lýst nákvæmlega, hvernig ljóssins böm eigi að búa sig til úrslitaátakanna, og hvemig allt mimi fara. Heimsslitahugmyndir koma skýrt fram. — Lýst er, hvernig ljóssins böm skuli skipa sér í keri, hvaða einkenni og áletranir gunnfánamir skuli bera, hvaða tónn skuli blásmn í lúðurinn áður en orustan byrjar o. s. frv. — Fræði- menn vilja sumir telja, að þetta handrit geti ekki verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.