Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 54
52 KIRKJURITIÐ arsins leikur jafnt um vit landverunnar, þó að skeldýrið í djúpinu gæti ekki numið hann. Það er hægt að kalla næstum því hvaða þröngsýni, sem er, ást á sannleikanum, baráttu við blekkinguna. En guðleg afskipti af jarðnesku lífi eru jafn sönn, þrátt fyrir allt slíkt. Sá er boðskapur Strandarkirkju, guðshússins, sem reist er á kraftaverki fyrir trú nokkurra manna í skipi úti á hafinu. Hún mælir á sinn hljóðláta hátt til hins jarðneska vegfaranda, sem heimsækir hana: Trú þú, og þá muntu sjá ljósið. Einhvers staðar á bak við brimið muntu finna þína Engilsvík. Það er ekki að ástæðulausu, að mörgum finnst, að Strandarkirkja sé í vissum skilningi fyrst og fremst kirkja íslenzkra sjómanna. Hún er með þeim hætti til orðin, að engan þarf að undra, þó að hún komi oft sjómönnum í hug, enda eru margar sannanir þess. Vel færi á því, að hún ætti eftir að verða eins konar höfuðkirkja islenzkrar sjómannastéttar. Hún er öllum sjómönnum þessa lands talandi tákn um himneska hjálp á hafinu Hún er því viti þeirra í andlegum skilningi. Hún á að réttu lagi einnig að verða viti þeirra í veraldlegri merkingu. Við höfum gert tillögur um það, söfnuður Strandarkirkju og ég sem sóknarprestur hennar, að turni kirkjunnar verði þannig breytt, að komið verði fyrir í honum Ijósavita og radíó- vita. Ekki er unnt að fullyrða, þegar þetta er ritað, hve- nær slíkt verður framkvæmt. En ekki verður annað sagt með sanngirni en að ágætlega fari á því, að kirkjan, sem byggð er á atburðinum í Engilsvík, sendi geisla út yfir brimið til leiðbeiningar þeim, sem um hafið sigla. Margt bendir til þess, að Strandarkirkju verði í náinni framtíð veitt enn meiri athygli en nokkru sinni fyrr, enda eykst nú þangað straumur ferðamanna með ári hverju. Auk þess að hafa viðdvöl um stund á einum hinna helg- ustu staða landsins gefst ferðamönnum kostur að skoða listaverk það, sem stendur á hól rétt við kirkjuna og biskup afhjúpaði á annan dag hvítasunnu vorið 1950. Það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.