Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1955, Side 31

Kirkjuritið - 01.06.1955, Side 31
NÝTT ORGEL í HALLGRÍMSKIRKJU 269 1 tóngæðum og tónfegurð. Og þar sem orgel eru, eru skilyrði til flutnings á meiri og margvíslegri tónverkum. Hið nýja orgel í Hallgrímskirkju hefir tvö nótnaborö (manu- ala) og fótspil (pedal). Það er pneumatiskt. Tillögur um radd- skipan gerði sá, er þessar línur ritar, en nokkrar breytingar við þær tillögur gerði ráðunautur verksmiðjunnar í þeim efnum, próf. E. Riegler-Skalický í Bratislava. Raddskipunin er á þessa leið: I. nótnaborö: II. nótnaborð: 1. Quintadena 8' 6. Rohrflöte 8' 2. Gedackt 8' 7. Krummhorn 8' (tungurö< 3. Prinzipal 4' 8. Nachthorn gedackt 4' 4. Blockflöte 2' 9 Prinzipal 2' 5. Mixtur 4-5 f. i w 10. Sesquialtere to vtJ CO^ 11. Akuta 4 f. 1' Tremolo Schweller Fótspil: 12. Subbass 16' 13. Prinzipalflöte 8' 14. Bordunbass 8' (2) 15. Choralbass 4' (13) Normal-kopplar. General-crescendo. 1 „frí combination". 2 „fastar combinationir“ °S nokkur fleiri hjálpartæki, sem gera auðveldari blæbrigða- skipti, þegar leikið er á orgelið. Orgelhús er úr eik. Nótnapúlt úr plastiki. Orgelbekkur úr eik- Zinkpípur eru í framhlið. I orgelinu eru 1124 hljómandi pípur og 66 þöglar pípur (við- b°t í framhlið), alls 1190. 66 hljómandi pípur og 66 þegjandi pípur, alls 132, eru úr Zlnki, 924 úr tini, 56 úr kopar og 78 úr tré, en raddir, eins °S getið hefir verið, 15. Páll Halldórsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.