Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1955, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.06.1955, Blaðsíða 48
Kirkjukór Hólanesskirkju. Mig langar til þess að senda Kirkjuritinu Ijósmynd af kirkju- kór Hólanesskirkju í Skagastrandarkauptúni til birtingar. Ég undirritaður er lengst til vinstri á myndinni. Litla stúlkan, sem er á myndinni, er vitanlega ekki í kórnum. Presturinn er séra Pétur Ingjaldsson, Höskuldsstöðum. Kirkjukór Hólanesskirkju var stofnaður 21. apríl 1953 af Kjartani Jóhannessyni söngkennara á Stóra-Núpi. Stofnendur voru 10 (en nokkra vantar á myndina). Stjórn kórsins skipa: Sigríður Helgadóttir, formaður, situr hjá litlu stúlkunni, Jón Kristinsson ritari, Guðmundur Kr. Guðnason gjaldkeri. Organ- leikari er Páll Jónsson skólastjóri, er situr hjá prestinum. Guðmundur Kr. Guönason, Ægissíðu, A.-Húnavatnssýslu-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.