Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1955, Page 48

Kirkjuritið - 01.06.1955, Page 48
Kirkjukór Hólanesskirkju. Mig langar til þess að senda Kirkjuritinu Ijósmynd af kirkju- kór Hólanesskirkju í Skagastrandarkauptúni til birtingar. Ég undirritaður er lengst til vinstri á myndinni. Litla stúlkan, sem er á myndinni, er vitanlega ekki í kórnum. Presturinn er séra Pétur Ingjaldsson, Höskuldsstöðum. Kirkjukór Hólanesskirkju var stofnaður 21. apríl 1953 af Kjartani Jóhannessyni söngkennara á Stóra-Núpi. Stofnendur voru 10 (en nokkra vantar á myndina). Stjórn kórsins skipa: Sigríður Helgadóttir, formaður, situr hjá litlu stúlkunni, Jón Kristinsson ritari, Guðmundur Kr. Guðnason gjaldkeri. Organ- leikari er Páll Jónsson skólastjóri, er situr hjá prestinum. Guðmundur Kr. Guönason, Ægissíðu, A.-Húnavatnssýslu-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.