Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 47
BÆKUB 41 að höfundur sé sjálfur sannfærður um framhald lífsins, þótt hvergi sé það sagt berum orðum. Rauði þráðurinn er sú staðhæfing, að allt sé tifgangslaust og einskisvert, ef ekki sé til líf eftir dauðann. Meginhluti bókarinnar fjallar um svör ýmissa heimspekistefna við þeirri gátu. Yfirleitt lýsir höf. þeim allskýrt °g skilmerkilega, en sumt er samt að vonum næsta þungmelt og torskilið. Eins kennir nokkurra endurtekninga. Flestir munu höfundi sammála um, að efnishyggjan í víðustu merk- ingu, þeirri, að tilvist heimsins sé ekki hugsmíð vor heldur raunveruleg staðreynd, sé grundvöllur sá, er vér byggjum á og eigum að gera. Um reikningsskil hans við „nytsemisstefnuna“ er það hins vegar að athuga, að hann blandar Amerikumönnum óþarflega og af ósanngimi í málið. Þess gætir og viða, að hann er helzti „flokksbundinn“. Hvergi samt eins og í níunda kaflanum, sem hann kallar „Afstaðan til truarbragðanna.“ Sá kafli er að mínum dómi langlélegastux, og versnar t5ví miður því meir, sem hann er betur lesinn. Ekki segi ég þetta af því, að höfundur hefir neikvæða afstöðu til umræddra mála. Honum er það "tanlega fyllilega heimilt og gæti fært til þess hin og þessi skynsamleg rék. En hann sleppir því að mestu. Afneitar þama yfirleitt þeirri góðu f°rsendu sinni, að oss beri að leita sannleikans hleypidómalaust á öllum Sv *^Unl- Vera má, að skýring þess finnist ef til vill að einhverju leyti í þeim 'hugunarverðu orðum formálans, að höf. hafi ekki gefið bókina út fyrr en lann ekki einungis hafði ráðfært sig við vini sína heldur líka samherja. En í a er skemmst að segja, að höf. afgreiðir trúarbrögðin að heita má með rmum ax'larkipp og augun stjörf á Lenin. Ber hann ásamt Marx og Engels >rir því, að „trúarbrögðin séu ópíum fyrir fólkið.“ Samt er þess rækilega s-etið, að Marxistar eigi að nota sér stuðning trúmanna, sé það flokki þeirra ramdráttar. Hér er því miður ekki rúm til að ræða allar veilur höf. í SSUm Þættr bókarinnar. Læt nægja að benda á eftirfarandi: að er vægast sagt hæpið að hampa Lenin, Marx og Engels sem önd- ^pgismönnum í heimspeki, hvað þá óskeikulum páfum. Alveg ósannað, að leitt nokkuð meira um trúarbrögð en þröngsýnir efamenn yfir- þess að Samt enn fjarstíeðara að ræða likur fyrir framhaldslífi án spekinnar^^'1 kenninSar trúarbragðanna um þau efni alveg jafnt og heim- af öllu þó ,^'Umar er nefnilega heimspeki hliðstæð við trú. Fjarstæðast ins að get Pes®art menningaröld að telja sig þess umkominn í nafni Len- UDDhaf V ' Ser * ^vi sambandi að minnast ekki á upprisu Krists né vi r . , nnar' Hætt við, að hvað sem öllu líður verði erfitt að færa Jikur tvrir bví að w. 1 larx °g Engels, Lenin eða Stalin hafi vitað Kristi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.