Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 26
20 KIRKJURITIÐ Séra Ólafur Finnsson prestur í Kálfliolti F. 16. nóvember 1856. Sjá, Jesús veginn vísar méi og vegaitálma eySii. I himni Guðs voit heimland er, og hann úi vanda gieiðii. Þótt geymist duft í giöf um stund, á Guðs míns fund mig engill lífsins leiðii. (Elías Blix). Vald. V. Snævair þýddi. (L^g) Minning Odds Gottskálkssonar Fjórar aldir eru nú liðnar frá dauða hans. En hann drukknaði í Laxá í Kjós vorið 1556. Hann var einn af ágætustu sonum ís- lands, og Nýja testamentis þýðing hans hið mesta afrek. Helzt hún enn óbreytt suins staðar í nýjustu Biblíuþýðingu vorri, og skyldi svo víðar, því að málfar Odds er í senn látlaust, fagurt og tignarlegt. Hans var nokkuð minnzt árið 1940, er 400 ár voru liðin frá útgáfu Nýja testamentis þýðingar hans. Ritaði þá Jón Helgason, prófessor, bókina: Oddur Gottskálksson og Nvja testamentis þýðing hans. Dr. Páll Eggert Ólason skrifar einnig vel um Odd í bók sinni Menn og menntir siðaskiptaaldar. Á Skálholtshátíðinni í sumar kom það mjög skýrt í ljós, hve mynd Odds er íslendingum Ijúf og hugstæð. Og mun vart slá fölva á um komandi aldir. A. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.