Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 53
INNLENDAB FRETTIR 47 Æskulýðsfélag GrenjaðarstaSar- og Nessókna. í fremstu röð fyrir miðju er sera S’gurður Guðmundsson. Myndin er tekin í kór Akureyrarkirkju. — Ljósm.: Gunnlaugur Kristinsson. %tt æskulýðsfélag í heimsókn á Akureyri. Sunnudaginn 11. nóv. fékk söfnuðirinn á Akuxeyri ánægjulega heimsókn. Séra Sigurður Guð- "'undsson, prestur á Grenjaðastað í S.-Þing., kom til Akureyrar í heim- s°kn með hið nýstofnaða Æskulýðsfélag Grenjaðarstaðar- og Nessókna. — Tekið var á móti hinum ungu gestum í kirkjunni við almenna guðsþjón- Ustu. Að messu lokinni var setzt að kaffidrykkju á Hótel KEA í boði æsku- sf'-'lagsins á staðnum. — Síðdegis var æskulýðsfundur í kapellunni. Þar Var 8estunum einnig fagnað, og tóku þeir þátt í fundinum. Þar fóru fram wðuhöld, ávörp, söngur og kvikmyndasýning. Veður var mjög fagurt allan aginn. Um kvöldið var lagt af stað heim. — Heimsóknin var til mikillar 8 eði fyrir félaga í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju. Æ.F.G.N. var stofnað ann 10. febr. sl. Það skiptist i fjórar sveitir. — Séra Sigurður Guðmundsson mJ°g áhugasamur í starfinu fyrir bömin og æskulýðinn. Guð blessi æsku- ) ssamtök hans og gefi málefninu sigur. fra Valdemar Snævar skólastjóra. Hér nyrðra var mess- kirkjum eftir áætlun. Stefán messaði 4 sinnum á jólunum, hafði sunnudaginn fyrir jól og aðra í heimavistarskólan- jola og nýárs, las upp og talaði við bömin á tveim fði nýársvöku í Vallakirkju kl. 11,30 á gamlárs- amessu á Dalvík Urn sunnudaginn milli jólatressamkomum, hs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.