Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 41
í KAXTARABORG 35 m®tti nefna ótal dæmi. Dómkirkjan í Kantaraborg er ekki að- eins merkilegt guðshús. Hún er lifandi miðdepill ensku kirkj- nnnar. Vingjarnlegur og elskulegur roskinn prestur fylgdi okkur um kirkjuna, skvrði fvrir okkur og sagði frá. Það vildi svo til, að ég ^ar Skálholtshátíðarmerkið í jakkahorni þennan dag. Þegar við vorum að kveðja hann fyrir kirkjudyrum, tók hann að spyrja mig um merkið. Ég sagði honum, að hér væri mvnd þeirrar ^irkju, er verið hefði íslenzkri kristni móðurkirkja, eins og dóm- ^irkjan í Kantaraborg kirkju hans, og skýrði fyrir honum ár- ^ölin á merkinu, sagði honum frá stofnun biskupsstólsins, Skál- holtshátíðinni, sem þá var nýlega afstaðin, og svo framvegis. ^af honum að því loknu merkið. Þegar ég hafði lokið máli mínu, stóð hann hugsi og horfði á myndina af dómkirkju Brynjólfs. Svo sagði hann í lágum hljóðum: Canterbury — Skálholt — two pillars of Cristianity — wonderful! Kantaraborg — Skálholt — V'ær stoðir kristindómsins — dásamlegt! Honum gat ekki hugs- ast> þarna sem hann stóð á þrepum síns fornhelga musteris, að við hefðum lagt Skálholt í örtröð. Og ég gat ekki fengið mig tíl að útskýra það nánar fyrir honum. Kannske hefi ég aldrei undið sárara eymd okkar og ræktarleysi en einmitt þama, rarnmi fyrir dómkirkjunni í Kantaraborg. i Kantaraborg er líka gömul sóknarkirkja, sem ég vildi minn- ast með nokkrum orðum. Það er kirkja heilags Dunstans. Hún er 1 sjalfu sér ekki merkilegri en fjölmargar aðrar sóknarkirkjur i Englandi, að öðru en því, að hún geymir fjölmargar minjar jölsk\'ldu einnar, sem bar ættarnafnið Roper. Og einmitt þess Vegna vill svo til, að í Dunstanskirkju í Kantaraborg er varð- veitt sem helgur dómur höfuðkúpa Thomasar More, eins mesta ga umanns og snillings, er enska þjóðin hefir alið, auk þess sem ann var ^ið mesta göfugmenni, og löngu tekinn í helgra manna jÓ u af kaþólsku kirkjunni. En svo stendur á því, að höfuðkúpa lans er varðveitt þama í sóknarkirkju Ropersættarinnar, að largaret elzta dóttir Thomasar More (f. 1505 d. 1544), sem var eni hálærðasta og göfugasta kona sinnar tíðar, giftist Wil- am Roper, sem frægastur hefir orðið fyrir hina gagnmerku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.