Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 12
KIRK JURITIÐ Stígum sporið til þeirra trúarr og hvikum eigi frá henni hvorki í lífi né dauða. Þeirrar trúar hefir aldrei verið meiri þörf en nú. Hún ein veitir aflið til sigurs. Þess vegna verður nú að stíga upp frá brjóstum allra kristinna manna um víða veröld nýársbænin til Guðs: Komi ríki þitt. Og í krafti hennar eigum vér að sameinast um sókn fyrir friði á jörðu. Vér verðum að hætta að spyrja um kirkjudeildirnar, kaþólskra, grískkaþólskra, mótmælenda eða annarra, heldur breyta eftir orðum Krists: Allir eiga þeir að vera eitt. Hvar sem kristnir menn eru, þá verða þeir að vinna að einu marki, allir saman. Og í því lífi og starfi má eigi víkja, hversu mikið ofurefli sem virð- ist við að stríða. Vér vitum um samtök kirknanna, sem þegar eru hafin í heim- inum: Lúterska heimssambandið og Alkirkjuráðið, sem kirkja lands vors tekur einnig þátt í. Á sumri komanda á að heyja eitt hinna miklu heimsþinga, og þá mun gengið undir strangt próf. Nú nægir ekki það eitt, að kirkjur þjóðanna standi saman, held- ur verða þær að vaxa saman í eina heild, svo að ekki greini sund- ur landamæri, tunga né þjóðerni. Þær verða að segja einum rómi við þá valdhafa, er leiða ofbeldi, kúgun og grimmdarverk yfir heiminn: Snúið við. Krjúpið að fótum friðarboðans. Ella skal yður verða sagt upp hlýðni og hollustu, því að framar ber að hlýða Guði en mönnum. Vér munum þá berjast við yður með þeim vopnum, sem vér eigum yfir að ráða og máttugust eru allra, vopnum kærleikans, sjálfsfórnarinnar. Þannig bauð Krist- ur lærisveinum sínum að leggja líf sitt við: Sá, sem týnir lífi sínu, mun finna það. í öndverðu var kirkjan píslarvættiskirkja í heiminum. Hún á að verða það aftur. Einstakir leiðtogar hennar hafa þegar orðið píslarvottar á þessum tímum, þolað fjötur, fangelsi, pyndingar, tjón á heilsu og lífi. En allir hinir eiga og að veita þeim fylgd. Meiður frelsis og friðar mun vaxa, vökvaður blóði. Sá einn, er leggur höndina á plóginn og lítur ekki aftur, þótt það kosti liann lífið, megnar að greiða Guðs ríkinu veg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.