Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 51
ERLENDAR FRETTIR
45
þágu erlendia ríkja. Niðurstaðan sú, að kínverska kirkjan sé nú ekki verr
komin en fyrir skipulagsbreytinguna, nema hvað fjárráð hennar eru enn
miklu þrengri. En úr því er nokkuð að rætast. Yfirleitt bera þessir kirkjuhöfð-
'ngjar kínversku stjórninni vel söguna. Þeir telja, að hún hafi m. a. komið
á eftirfarandi umbótum: 1. Bætt lífskjör almennings. 2. Friðað landið. 3.
Gefið stjórnarfarinu nýja kjölfestu. 4. Blásið þjóðinni í brjóst ákveðnu mark-
núði. 5. Komið á ahnennri siðabót. 6. Hafið konurnar á nýtt og hærra stig.
"■ Stórbætt lieilsfarið. — Þetta hlýtur að vera öllum fagnaðarefni, þar sem
Um eina mestu og merkustu þjóð heimsins er að ræða.
(Eftir Church of England Newspaper).
Afstaða norsku kirkjunnar til Ungverjalands og ástandsins
við Miðjarðarhaf. Allir biskup ar norsku kirkjunnar samþykktu á fundi
5. nóvember svo fellda yfirlýsingu: „Biskuparnir, sem nú eru komnir saman
a arsfundi sínum, beina á þessuni alvöruþrungnu tímum máli sínu til safnaða
kirkju vorrar. Forsætisráðherra landsins hefir lýst yfir harmi þjóðar vorrar yfir
þ'í, sem gjörzt hefir í Ungverjalandi síðustu daga. Vér erum hrelldir yfir
°fbeldinu, sem beitt hefir verið til þess að brjóta á bak aftur frelsisbaráttu
þjóðarinnar bágstöddu, og yfir öllum þjáningum hennar. Og jafnframt er-
Um vér mjög áhyggjufullir út af yfirganginum við Miðjarðarhafið austan-
'ert, sem brýtur í bág við meginreglur og ákvarðanir Sameinuðu þjóðanna.
^litt í úrræðaleysi og magnleysi vor allra, verður að hrópa á hjálp bænar-
mnar og miskunnarinnar. — Einlæg og óþreytandi bæn varðar mestu. Biðjum
ydr þehn, sem þola þrautir af völdum stríðsins og ranglætisins, að þeir fái líkn
frá Guði og þrótt. Vér skulum biðja fyrir þeim, sem bera ábyrgðina á öllu því,
sem mi er að gerast bæði í Austur-Evrópu og fyrir botni Miðjarðarhafsins,
^iðja um það, að þeim verði ljós þessi ábyrgð og þeir breyti samkvæmt
þ'i. Biðjum Guð, að hann í mildi sinni og mætti hlífi heiminum við nýju
°g omælandi böli. Bæði í einrúmi og með orðum á bænin að vera styrkur
'or og hlutverk vort. — En samfara bæninni sé staif, þannig að vér gefum af
I enn gjöfum, sem Guð hefir veitt oss í svo ríkum mæli. Vér biðjum safnaðar-
nefndir og presta að sjá um það, að gjafir verði bomar fram í kirkjunum
lan a Þemn> sem eiga bágt. Og vér viljurn hver um sig hjálpa eftir mætti,
' ° að svar Noregs alls við ástandinu í heiminum verði kærleiksvottur þeim
handa, sem mest þarfnast hjálpar.
Hugh Maclean var nýlega vígður til prests meðal anglikana í Kanada.
tarfaði aður 17 ár í Hjálpræðishemum, og talinn fyrsti „herforinginn",
er gerist prestur þessarar kirkjudeildar.