Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 17
PISTLAR 11 Fögur bæn, sem þegar hefir verið heyrð í tvöföldum skilningi, °g lengi skal munuð. Líka órækur vitnisburður um ítök trúar- mnar í brjóstum ungra menntamanna enn í dag. Davíð frá Fagraskógi gaf út nýja ljóðabók fyrii' jólin. „Ljóð frá liðnu sumri.“ Hann hefir raunar alltaf, sem kunnugt er, túlk- að staðreynd guðstrúarinnar og gildi kristindómsins fyrir mann- lífið, enda ort ágæta sálma. En aldrei hefir hann slegið þessa strengi tíðar og öllu fastar en nú. Hér verður að nægja að lieim- færa örfáar ljóðlínur, sem sönnun þess. Án himins erum við liúsvilt böm og heimurinn allur minni. (Bls. 74) Hollum híbýlum berst hreint loft. Geislar Guðssól um glugga inn. Mun þá mannsálir minna varða að skynja skýlaust skapara sinn. (Bls. 65) En sá, sem heitast ættjörð sinni ann, mun einnig leita Guðs — og nálgast hann. (Bls. 88) Loks er hér niðurlag hins dýra upphafskvæðis: „Segið það rnóður minni." Býst ég nú brátt til ferðar, brestur vegnesti. En þar bíða vinir í varpa, sem von er á gesti. (Bls. 11) Davið er nu i vissum skilningi arftaki séra Matthlasar sem ,,æðsti prestur" þjóðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.