Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 52
46 KIEKJURITIÐ +—------------------------- — ---------Tnnlendnr frétlir •i*-----------....---....-....-....-III.-- Fagur siður. Mörg undanfarin ár hefir það verið föst venja Spari- sjóðs Svalbarðsstrandar að gefa hverju bami, sem þar fæðist, í skírnar- gjöf sparisjóðsbók með 50 kr. innstæðu. Þessi fagri siður ætti að verða öðrum til eftirbreytni. Gamla kirkjan að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd fauk til á grunn- inum í ofviðri 20. f. m. Hún brotnaði þó lítt, nema reykháfur hennar hmndi. Messur fara nú fram í prestsseturshúsinu, því að nýja kirkjan er ekki enn fullgerð. Fögur æskulýðssamkoma var haldinn í Gamla Bíó 16. f. m. Séra Bragi Friðriksson flutti nokkur ávarpsorð, en söngflokkar barna sungu und- ir stjóm kennara síns ýms jólalög. Aðalsöngstjórinn var Ingólfur kennari Guðbrandsson. Hljómsveit lék undir suma sálmana. Að lokum var sam- eiginleg bænagerð. Þetta er fyrsta samkoman á vegum æskulýðsstarfsins nýja í Reykjavík, og þótti hún mjög vel takast. Nýja testamentisútgáfu Hins íslenzka Biblíufélags er nú að fullu lokið. Þýðingin er hin sama og áður, nema hvað vikið hefir verið til betra máls á stöku stað, þar sem það hefir þótt óhjákvæmilegt. Efnisyfirlit hefir verið samið fyrir hvem kapitula og er það prentað fyrir framan. Á það að geta orðið til mikils hagræðis og auðveldað það að finna Ritningarstaði. Letur er stórt og gott og prentað í tveimur dálkum. Pappir er einnig hinn vandaðasti. Loks var ráðizt í það með samþykki Brezka Biblíufélagsins að taka myndamót af myndum þess í afmælisútgáfunni 1955 og hafa í þess- ari útgáfu. Annaðist Prentmyndastofa Helga Guðmundssonar það verk. En Leiftur sá um prentun og pappír. Bókfell batt inn í sterkt og gott band. Aðalútsölu hefir Leiftur h.f. og sendir bókina til bóksala um land allt. — Verði er í hóf stillt, svo sem skylt er samkvæmt tilgangi Hins íslenzka Biblíufélags. Má þakka það hinum mörgu félögum þess, sem hafa létt undir þessar framkvæmdir. Aðgerð á hljóðfærum kirkna. Kjartan Jóhannesson hefir jafnframt söngkennslu sinni á Austurlandi í haust og vetur gjört við orgel í nokkrum kirkjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.