Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 23
ÞRÍR SÁLMAR 17 En eítir stuttar stundir blés stormur andans hlýr. grænka tóku grundir, 0<? gróSur spratt þá nýr. há staríar kristin kirkja ° kraftaverka tíð. Hve er þá ljúft að yrkja Guðs akurlendi fríð! Um heiðar, höf og strendur skín heilög sól GuSs þá með bros á báðar hendur °9 birtu himnum frá. vor á norSurvegi, °ss virðist glögg þín spá: Qð von þess allir eigi etln seSra vor aS sjá. MeS vígSum helgihljómi skal hjartans lofgjörS tjáð, Guð, af glöSum rómi, SQm gefur allt af náS! II. Nú dagar brátt, 1 austurátt nn árdagsljóminn brennur. Sjá, dimman ílýr, en dagur nýr, ááfagur, hlýr, ^ð söng og sóldýrð rennur. Séra Garðar Þorsteinsson prófastur í Hafnarfirði F. 2. desember 1906. Séra Sigurður Kristjánsson prófastur á Isafirði F. 8. janúar 1907.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.