Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 39
í KANTAEABORG 33 eru svo dimm, að fegurð þeirra nýtur sín tæplega og stærð þeirra dylst, þegar inn er komið. Þessu er ekki svo varið um dómkirkjuna í Kantaraborg. Hún er björt og samsvarar því ó- ven)u vel innra þeirri gnæfandi tign, sem hún ber í vtri svip. Dómkirkjan í Kantaraborg er krosskirkja. Mikill og virðulegur framtum, en aðalturn uppi yfir miðju, þar sem aðalskip, kór og uliðarstúkur koma saman. Kórinn er nálega eins langur og aðal- skipið. í kirkjunni eru margar kapellur, sem hver um sig má heita stór kirkja, ein sú fegursta þeirra er einmitt í kjallara- bvelfingu kirkjunnar undir kór. Margar minningar á enska þjóðin tengdar við Kantaraborg- 'Ukirkju, og fjöldi þjóðhöfðingja hennar og annarra stórmenna ei grafinn í kirkjunni. Eru legstaðir þessir prýddir alls konar uiinnismerkjum úr marmara og málmi, sem sum hver eru hin 'uestu listaverk. Einna fegurst þeirra allra er líkneskjan á kistu Ja varðar, sem var elzti sonur Játvarðar III. Englandskonungs. ann var kallaður svarti prinsinn vegna þess, að hann bar jafn- an svört herklæði, var hetja og afarmenni og vann sinn frægasta sigui í sögu Englands í orrustunni við Poitiers árið 1356. Ofan a loki mikillar og fagurrar marmarakistu hvílir líkneskja hans Ul bionzi í fullum herklæðum, svo snilldarvel gerð, að enn þann ,f a§ 1 ^ag er hún undrunar og aðdáunarefni listfræðinga. Manni ^emur það oft í hug á stað eins og í dómkirkjunni í Kantara- r)rg’ a® kunnátta og snilli séu ekki uppgötvun og einkaeign “ ' aklarinnar, þó að einatt virðist menn gera sér það í hugar- Einn minnilegasti og váveiflegasti atburður, sem gerzt hefir í antaraborgarkirkju, var morð erkibiskupsins Tómasar Becket aiið 1170. Tómas Becket fæddist í London árið 1118. Hann varð ungur trúnaðarritari Theóbalds erkibiskups í Kantaraborg, enda a íagð annarra manna að gáfum og lærdómi. Henrik II. Eng- andskonungur gerði hann að ríkiskanslara árið 1155 aðeins 37 ara a® akb'i, sem þá var nálega óheyrður frami, og sjö árum S1 ai, 1162, varð hann erkibiskup í Kantaraborg. Hann lét þeg- ar af kanslaraembættinu, er hann varð erkibiskup, en brátt fór svo, að ufar risu með honum og konungi og mest af þeim sök- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.