Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 29
Kirkjur á fslandi að fornu og nýju Þegar eftir að kristni var lögtekin á landi hér, tóku höfðingjar °g efnaðir bændur að reisa kirkjur á bæjum sínum, en minni bændur reistu bænhús. Þrjár ástæður einkum urðu þess valdandi, að hraðað var bygg- lngum þessara guðshúsa. Sú fyrsta, að heitið var hverjum manni Vlst 1 himnaríki fyrir svo marga menn, er staðið gætu í kirkju þeirri, er hann léti gjöra. Önnur sú, að guðshúsið var griðastað- Ur> svo að þar mátti eigi taka seka menn, og var þetta mikið hag- ræði á þeim róstutímum, er yfir landið gengu á fyrstu öldum kristninnar. Þriðja ástæðan var sú, að samkvæmt kristnum lögum skyldi hvern mann grafa í vígðum reit. Fyrir kristnitöku hafa menn verið dysjaðir í nánd við bæina og sennilega til þess ætlaður Serstakur reitur. Hafa menn eðlilega kosið, eftir kristnitökuna, að mega jarða menn svo sem þangað til hjá feðrurn sínum og mæðrum, enda erfiðleikum bundið að flytja menn um langan Veg til greftrunar, bæði vegna vegleysu og þess að hentugan Uiubúnað skorti um líkin. Að vísu mun greftrun að hálfkirkjum og bænhúsum ekki hafa verið heimil samkvæmt ströngustu kirkjulögum. Eigi að síður bendir margt til þess, að menn hafi verið greftraðir við bæn- 1 r . C3 JT 7 O usm, enda umhverfis þau venjulega girtur reitur. Hafa á síðari arurn mjög víða fundizt mannabein í jörðu á þeim bæjum, þar sem bænhúsin stóðu til forna. Til dæmis um það, hve kirkjubyggingum hér miðaði ört áfram, má geta þess, að um 1200 telur Páll biskup Jónsson upp 220 kirkj- Ur 1 Skálholtsbiskupsdæmi, og nefnir hann þó þær kirkjur einar, er presta þurfti til að fá, þ. e. a. s. kirkjur, þar sem jafnframt var prestssetur á kirkjustaðnum eða í sókninni. Þess utan voru allar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.