Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 21
PISTLAH 15 ölvaðir menn fáist ekki við akstur og þyngja viðurlögin við slík- um brotum. Almenningsálitið má ekki lengur afsaka slys og skemmdar- verk með því að aðilar hafi verið ölvaðir. Nýlega var framið eitthvert skaðsamlegasta skemmdarverk, sem unnið hefir verið hérlendis, er skemmdar voru nokkrar flugvélar í flugskýli. Hefði þetta geta leitt til manntjóns. Eitt dagblaðið segir nýlega um þetta. (Tíminn 4. des.): „Spellvirkinn er ungur maður, nítján ára að aldri, og hefir hann játað verknaðinn, en kveðst jafnframt hafa verið undir áhrifum víns.“ Síðan ekki söguna meir. Þetta finnst mér þjóðhættulegur frásagnarmáti. Oss kirkjunnar mönnum er skylt að fylgjast vel með þessum raálum og ljá yfirvöldunum og öðrum aðilum lið til að draga úr hinni geigvænlegu slysahættu, sem nú má kalla að sé á hverj- um akfærum vegi um landið allt. Hver veit. . .? Ekki fyrir alls löngu sá ég kvikmynd, er gerð hefir verið að tilstuðlun Gideonsfélagsins. Ólafur Ólafsson kristniboði sýndi hana í fjölmennum skóla. Þar var m. a. skýrt, hve sólkerfin eru otal mörg og ómælanlega víð. í dag berast geislar til jarðarinn- ar> sem hafa verið milljónir ára á leiðinni frá upptökum sínum. Frammi fyrir þessu undri verður manni ljóst, hve lítið vér vit- Um enn um tilveruna. Og gleði vaknar yfir því, hve enn er margt eftir að sjá. °g enn er slík umhugsun oss hvöt til að fara að dæmi feðra vorra og rannsaka betur ritningarnar en vér gerum. Þær birta 0SS marga opinberun um lögmál lífsins á mörgum sviðum. Lög- mál, sem vísindin eru sí og æ að staðfesta. Enn varðar Biblían hinn vanrataða lífsveg betur en nokkur skoli til þessa dags. Gunnar Árnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.