Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 22
16 KIRKJURITIÐ FOOITUGIR Séra Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur F. 5. nóvember 1906. Séra Jón Þorvarðsson prestur í Háteigsprestakalli F. 10. nóvember 1906. Þrír sálmar Nú grænka íölar grundir, nú gróðri skrýðist hlíð, aí kappi allt býst undir þá unaðsþrungnu tíð. Það verður íegins íundur, er flýgur vor um sjá, og stórfellt er það undur, að allt rís dauða trá. Sem höll á háum tindi rís hús Guðs bjart og frítt við söng og sumaryndi og sólargulli prýtt. Guðs orða ljómi lýsir, sá ljómi aldrei dvín. Það hús, sem andann hýsir, í helgibirtu skín. En stundum kuldi streymdi um stafn og kirkjuþil. Þá var sem Guð oss gleymdi og gæfi' ei Ijós og yl. Þá heyrðist orð Guðs eigi, og allt varð dauft og hljótt. Jafnvel á Drottins degi varð dauðkyrrt sem á nótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.