Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 27
r Alykiun í lok síðasta biskupafundar florðmanna. »Biskupafundurinn 1956 hefir verið haldinn á alvöruþrungnari tímum en nokkur annar síðan striðinu lauk. Fyrir því virðist oss ekki rétt að skilja svo °g fara hver til síns heima, að vér gjörum þeim ekki orðsendingu, er yilja orð vor heyra. Astandið í alþjóðamálum er oss ríkast í hug. Enginn af oss má til þess íu,Ssa. hvað verða mun, ef bardagarnir, sem hafnir eru síðustu vikurnar, leiða til skelfingar heimstyrjaldar. Þess konar aðstæðum hættir jafnan til að trufla hugsanir og loka hjörtum. Þess vegna verðum vér að hjálpa hvert öðru til þess að hugsa ljóst og halda hjörtunum hreinum. Fæstum veitist örðugt að meta það rétt og afdráttarlaust, sem gerist í Austur-Evrópu. Hvorki ótti né undirhyggja getur vamað oss þess að nefna °iett og synd réttum nöfnum. Reynsla sjálfra vor, er vér vomm sviptir nieð ofbeldi þjóðfrelsi og andans frelsi, þegar konungur og þjóð sögðu sameiginlega. Nei, hún skuldbindur oss til þess að skilja og styðja þá, sem Þ°la harðstjórn og berjast fyrir fmmstæðum mannréttindum. Það var þá nstileg samvizkuskylda, og svo er enn í dag. En vér verðum að leggja sama skýra mælikvarðann á það, sem sagt er °8 gjört í vom eigin landi og í þeim löndum, sem vér emm nánast tengdir Pjoðernislega og andlega. Austrið og Vestrið eru jafn skyld til þess að a H, sem satt er og rétt, og virða reglur og sáttmála, sem þau hafa Skulrdbundið sig til að halda. h f 01 ^®jum þakklátir þeirri skýru siðgæðisstefnu, sem stjómarvöld vor a tekið i vandamálum. Og jafnframt höldum vér þeim kröfum fram, að ar ^eilur þjóða í milli megi leiða til lykta á réttan hátt í hlýðni við neginreglur þær 0g samþykktir, sem þjóðimar hafa skuldbundið sig til tilhlutun Sameinuðu þjóðanna. Hvorki eiginhagsmunir þjóðar vorrar né flækjur í alþjóðamálum mega 'iPn oss svo sýn, að vér sjáum eigi þessa ským stefnu. Jafnframt verðum vér að halda hjörtunum heitum. Samúðin með þeim, Sem l)ola rangindi og neyð, hefir þegar komið átakanlega í ljós. Vér kunn- Um elclcl að þakka það eins og vert er, sem öll þessi viðbragðsfljóta hjálp gefur til kynna um hjartalag og fómarvilja þjóðar vorrar. En vér vitum af eigin reynzlu, að ekki er auðvelt að varðveita þennan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.