Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 54
48 KIRKJURITIÐ kvöld og prédikaði í ungmennafélagshúsi í Skíðadalnum á nýársdag. Auk þess voru 4 giftingar og 11 skírnir. — Það var auðvelt að anna þessu, af því að veður og færi gafst gott. Kirkjusóknin var alls staðar sæmileg og sums staðar ágæt. — Tjamarkirkju vom færðar jólagjafir: Nýr hökull og skímarfontur. Sóknarmenn skutu saman í hvort tveggja, sérstaklega þó konurnar í söfnuðinum. Þá fékk Vallakirkja dálitla peningagjöf frá burt- fluttri safnaðarkonu, fátækri og gamalli. Minnir gjöfin mjög á „eyri ekkj- unnar.“ Björn Rögnvaldsson liúsasmíðameistari varð sextugur 21. des. sl. Síðan 1936 hefir hann verið umsjónarmaður við opinberar byggingar og m. a. séð um smíði prestsetra og útihúsa á þjóðjörðum. Er hann því flestum prestum að góðu kunnur. Góðviljaður rnaður og fús til áheymar. Hefir þegar afkastað miklu dagsverki og margbreytilegu á víðum vett- vangi bæði í höfuðborginni og um landið allt. Vegleg gjöf var færð Húsavíkurkirkju (Húsavík við Skjálfanda) við messu sunnudaginn 12. ágúst, sl. Voru það tveir stórir og vandaðir kerta- stjakar úr silfri, fimm-arma. Gjöf þessa gaf Jón Bjömsson, Guðrúnargötu 5, Reykjavík, vélstjóri á vs. „Hvassafelli“, til minningar um foreldra sína, hjónin Björn Árnason og Guðrúnu Jónsdóttur, sem bjuggu að Eyvík (Rauf) og Ketilsstöðum á Tjörnesi í Húsavíkursókn. Sóknarpresturinn tók á móti gjöfinni fyrir hönd safnaðarins, minntist hinna látnu heiðurshjóna og vott- aði gefandanum þakkir. Æskulýðshöll í Reykjavík. Allar horfur era nú loks á því, að æsku- lýðshöll rísi innan skamms í Reykjavik og verði hún í senn íþróttahöll og skautasalur, sýningarskáli og fundarhalda. Virðast allir hlutaðeigendur sammála um að hrinda þessu máli í framkvæmd undir forystu Reykjavík- urbæjar. Bók um Skálholtshátíðina. Áformað hefir verið, að á þessu ári verði gefin út bók um Skálholt og Skálholtshátíðina á síðastliðnu sumri, og verð- ur hún prýdd rnörgum myndum. KIRKJURITIÐ kemur út 10 sinnum á ári. — Verð kr. 35.00. Afgreiðsla hjá Elísabetu Helgadóttur, Hringbraut 44. Sími 4776.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.