Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.01.1957, Blaðsíða 10
4 KIRKJURITIÐ Þekkjum vér ekki hið þunga sálarstríð? Jafnvel trúarskáldið mikla, sem yrkir um það, að lífið sé „sigur og guðleg náð“, á að berjast við sárustu raunir og kvöl, „líkt og út úr ofni æpi stiknað hjarta“. Hann, sem breiðir faðminn við nýárssólinni og heilsar henni fagnandi, kveður einnig hin döpru sólarljóð: Lífsins móðir muntu þreytt myrkrin við að etja? Ertu banablóði sveitt, bjarta sigurhetja? I Eða brennir blygðun rjóð bjarta hvarma þína óþakkláta yfir þjóð ár og dag að skína? Eins og Elia forðum hneig örmagna undir gýfilrunninum úti í öræfunum og bað Guð að taka líf sitt, því að sér væri ekki vandara um en feðrum sínum, þannig hafa margir nú lifað stund- ir efasemda og sálarstríðs. Og ef til vill eru einhver af oss í þeim hópi um þessar hátíðir. Ljósið skín í myrkrinu, og myrkrið hefir ekki tekið á móti því. Ég hugsaði um, hvemig ég ætti að skilja það, það var erfitt í augum mínum. Eitt getum vér þó hvílt hugann við. Bænin: Komi ríki þitt var bæn Jesú sjálfs, og hann vildi einn- ig, að allir lærisveinar sínir skyldu biðja hennar daglega. Myndi svo, ef hann hygði, að Guðs ríki kæmi aldrei hingað til vor í fyllingu sinni — Guðs vilji yrði aldrei í raun og veru svo á jörðu sem á himni? Nei, vissulega ekki. Hann sá öfl vonzkunnar í heiminum enn skýrar en vér. Þau beindust gegn honum sjálfum, vörpuðu honum til jarðar í Get- semane og negldu hann á kross. Þau æddu þar um liann eins og úthaf og skildu hann frá lífi. Samt sagði hann: Það er fullkomn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.